fbpx
Miðvikudagur 28.október 2020

Veiði lokið í Efri-Haukadalsá

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 22. september 2020 11:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við vorum að loka Efri Haukadalsá og það veiddust sex laxar og 70 bleikjur. Nokkrar vel vænar,“ sagði Ásgeir Arnar Ásmundsson er við spurðum um Efri-Haukadalsá í Dölum en öllum fiski var sleppt aftur í ána og verður svoleiðis eitthvað áfram.

Ásgeir er með meira á sinni könnu og það eru ár við Vík í Mýrdal.

,,Kerlingadalsá og Vatnsá eru komnar með 180 laxar og yfir 300 sjóbirtinga. Stór sjóbirtingur sem veiddist í gær eða 80 sentimetra fiskur,“ sagði Ásgeir ennfremur.

Í sumar hefur verið ágæt veiði í Heiðarvatni og margir fengið flotta veiði þar.

 

Mynd. Lax fyrr í sumar í Efri Haukadalsá en sex laxar veiddust í ánni og 70 bleikjur.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hvernig Íslendingurinn fór í bol sinn fyrir framan milljónir manna vekur athygli: „He’s from Sandgerði, great place“

Hvernig Íslendingurinn fór í bol sinn fyrir framan milljónir manna vekur athygli: „He’s from Sandgerði, great place“
Pressan
Fyrir 10 klukkutímum

Telja að miklu fleiri hafi látist af völdum COVID-19 í Mexíkó en skýrt hefur verið frá

Telja að miklu fleiri hafi látist af völdum COVID-19 í Mexíkó en skýrt hefur verið frá
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Solskjær svarar fyrir sig – „Hann mun spila mjög stórt hlutverk“

Solskjær svarar fyrir sig – „Hann mun spila mjög stórt hlutverk“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Kom frá Frankfurt með 15 kíló af grasi – Örlögin ákveðin innan skamms í héraðsdómi

Kom frá Frankfurt með 15 kíló af grasi – Örlögin ákveðin innan skamms í héraðsdómi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forsetinn segir af sér eftir stríðið við Messi

Forsetinn segir af sér eftir stríðið við Messi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrsti landsleikur Hólmfríðar síðan 2017

Fyrsti landsleikur Hólmfríðar síðan 2017
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands: Sara Björk bætir leikjamet Katrínar Jóns

Byrjunarlið Íslands: Sara Björk bætir leikjamet Katrínar Jóns
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Björn Jónsson gefur út alræmda bók þar sem helförinni er afneitað – „Takk fyrir að hringja“

Björn Jónsson gefur út alræmda bók þar sem helförinni er afneitað – „Takk fyrir að hringja“