fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025

Maríulaxinn í topp ánni

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 6. ágúst 2020 23:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Maríulaxinn kom á svæði níu í Eystri Rangá á stað nr.120,“ sagði Ólafur Már Gunnlaugsson en  sonur hann Eyþór Andri veiddi maríulaxinn sinn fyrir fáum dögum í fengsælustu laxveiðiá landsins.  En Eystri Rangá  hefur gefið lang flesta laxana eða  4000 talsins en  síðan kemur Ytri Rangá með 1400 laxa og svo Miðfjarðará  930 laxa.
,,Fagridalur  heitir staðurinn sem  laxinn tók túbuna Von eftir frænda okkar Sigga Haug hinn eina sanna hjá syninum.  Fiskurinn   tók nokkrar rokur en honum var strandað eftir tiu mínútur,“  sagði Ólafur Már eftir að sonurinn hafði veitt maríulaxinn.
Veiðimaður þarna á ferð. Eyþór Andri Ólafsson með maríulaxinn sinn. Mynd Ólafur.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 klukkutímum

Spjótin beinast að 16 ára stjúpbróður eftir að táningsstúlka fannst látin á skemmtiferðaskipi

Spjótin beinast að 16 ára stjúpbróður eftir að táningsstúlka fannst látin á skemmtiferðaskipi
433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur
Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Verður fyrir viðskiptalegum skakkaföllum vegna hneyklismáls fyrrverandi

Verður fyrir viðskiptalegum skakkaföllum vegna hneyklismáls fyrrverandi
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Opnar sig um baráttu sína við krabbamein og vill koma skilaboðum á framfæri – „Ég sagði engum frá“

Opnar sig um baráttu sína við krabbamein og vill koma skilaboðum á framfæri – „Ég sagði engum frá“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

„Kennari ársins“ sendi 64 ástarbréf til 11 ára stúlku

„Kennari ársins“ sendi 64 ástarbréf til 11 ára stúlku
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 klukkutímum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Breytt flokkakerfi og ný framtíðarmynd

Þorsteinn Pálsson skrifar: Breytt flokkakerfi og ný framtíðarmynd
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Segir andsvör Valtýs um rannsókn Geirfinnsmálsins ekki standast – Hafi nefnt konuna, sem hann segist ekki þekkja til, í skýrslum

Segir andsvör Valtýs um rannsókn Geirfinnsmálsins ekki standast – Hafi nefnt konuna, sem hann segist ekki þekkja til, í skýrslum