fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025

Maríulaxinn í topp ánni

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 6. ágúst 2020 23:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Maríulaxinn kom á svæði níu í Eystri Rangá á stað nr.120,“ sagði Ólafur Már Gunnlaugsson en  sonur hann Eyþór Andri veiddi maríulaxinn sinn fyrir fáum dögum í fengsælustu laxveiðiá landsins.  En Eystri Rangá  hefur gefið lang flesta laxana eða  4000 talsins en  síðan kemur Ytri Rangá með 1400 laxa og svo Miðfjarðará  930 laxa.
,,Fagridalur  heitir staðurinn sem  laxinn tók túbuna Von eftir frænda okkar Sigga Haug hinn eina sanna hjá syninum.  Fiskurinn   tók nokkrar rokur en honum var strandað eftir tiu mínútur,“  sagði Ólafur Már eftir að sonurinn hafði veitt maríulaxinn.
Veiðimaður þarna á ferð. Eyþór Andri Ólafsson með maríulaxinn sinn. Mynd Ólafur.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 klukkutímum

Svarthöfði skrifar: Að hika er að tapa

Svarthöfði skrifar: Að hika er að tapa
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Birtir myndir eftir innbrot á heimili sitt – „Getið þið gengið frá eftir ykkur næst“

Birtir myndir eftir innbrot á heimili sitt – „Getið þið gengið frá eftir ykkur næst“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Fara fram á gjaldþrot
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Anna breytti þessu eftir að hún kom að alvarlegu bílslysi – „Ég lærði af reynslunni“

Anna breytti þessu eftir að hún kom að alvarlegu bílslysi – „Ég lærði af reynslunni“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Cristiano Ronaldo mætir á fund Donald Trump í Hvíta húsinu í dag – Ekki komið til Bandaríkjanna í mörg ár

Cristiano Ronaldo mætir á fund Donald Trump í Hvíta húsinu í dag – Ekki komið til Bandaríkjanna í mörg ár
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Roy Keane gagnrýnir þennan leikmann enska landsliðsins – Segir hann of linan

Roy Keane gagnrýnir þennan leikmann enska landsliðsins – Segir hann of linan