fbpx
Miðvikudagur 12.ágúst 2020

Silungsveiðin víða mjög góð

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 8. júlí 2020 08:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Laxveiðin er allt í lagi en aftur á móti hefur silungsveiðin víða verið mjög góð og veiðimenn verið að fá flotta veiði. Hraunsfjöðurinn hefur verið frábær og mokveiði á köflum, mest allt bleikjur.

,,Við vorum í Hítarvatni á Mýrum  og fengum flotta veiði, vatnsstaðan í vatninu er flott þessa dagana og fiskurinn í tökustuði, fékk bæði bleikjur og urriðar, sæmilega fiska,“ sagði veiðimaður sem var í vatninu fyrir skömmu og veiddi vel.

Þeir félagarnir Jóhann Örn Guðmundsson og Kári Hrafn Kristjánsson voru í góðra vina hópi við Apavatn. Vatnið hefur verið að gefa ágætlega það sem af er sumri og hópur veiðimanna fengið flotta urriða.

,,Við fengum átta fiska, allt urriða,“ sagði einn aðstoðarmaðurinn við veiðiskapinn við  Apavatn,  Ingvar Bender,  um veiðiskapinn við vatnið.

 

Mynd. Jóhann Örn Guðmundsson og Kári Rafn Kristjánsson með flotta fiska úr vatninu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Nýir húseigendur ætluðu að koma lúxuseigninni í gott stand – Gerðu óhugnanlega uppgötvun í kjallaranum

Nýir húseigendur ætluðu að koma lúxuseigninni í gott stand – Gerðu óhugnanlega uppgötvun í kjallaranum
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Þess vegna vill fólk ekki að aðrir sjái það stunda kynlíf

Þess vegna vill fólk ekki að aðrir sjái það stunda kynlíf
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Evrópudeildin: Shaktar Donetsk og Sevilla áfram – Evrópudraumur Wolves úr sögunni

Evrópudeildin: Shaktar Donetsk og Sevilla áfram – Evrópudraumur Wolves úr sögunni
Fókus
Fyrir 16 klukkutímum

Kristjón pælir í „undarlegri“ gátu sem hann fékk senda í brúnu umslagi – „Hver eru skilaboðin?“

Kristjón pælir í „undarlegri“ gátu sem hann fékk senda í brúnu umslagi – „Hver eru skilaboðin?“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

„Allt sem kom fram í greininni og Kastljósþáttunum er hundrað prósent rétt og ekkert þar sem var búið til eða falsað. Ég get staðfest það“ 

„Allt sem kom fram í greininni og Kastljósþáttunum er hundrað prósent rétt og ekkert þar sem var búið til eða falsað. Ég get staðfest það“ 
Fókus
Fyrir 19 klukkutímum

Undirskrift Maríu Ellingsen til sölu á Amazon

Undirskrift Maríu Ellingsen til sölu á Amazon
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Félag fréttamanna gagnrýnir Samherja harðlega og segir framkomu þeirra hættulega í lýðræðislegu samfélagi

Félag fréttamanna gagnrýnir Samherja harðlega og segir framkomu þeirra hættulega í lýðræðislegu samfélagi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hrottaleg árás á dómara sem óttast um líf sitt – „Hann gæti komið með hníf og myrt dómarann á vellinum“

Hrottaleg árás á dómara sem óttast um líf sitt – „Hann gæti komið með hníf og myrt dómarann á vellinum“