fbpx
Laugardagur 28.nóvember 2020

Byrjaði vel í Þverá

Gunnar Bender
Mánudaginn 6. júlí 2020 09:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta gekk bara vel hjá okkur, fengum12 laxa í opnun Þverár, og sá stærsti var 95 sentimetra,“ sagði Sigurður Garðars er við heyrðum í honun. Sigurður var að opna Þverá  í Fljótshlíð enn eitt árið og veiðin gekk vel.

,,Smálaxinn er mættur en við vorum við veiðar í tvo og hálfa daga. Það var slangur af fiski í  veiðistöðunum 48 og 50 . En við fengum þó fiska á fleiri stóðum,“ sagði Sigurður ennfremur.

Fyrstu fiskarnir eru komnir víða eins og í Breiðdalsá og Jöklu svo þetta er allt að koma.

 

Mynd. Sigurður Garðars með 88 sentimetra úr veiðistaðnum Þorra í Þverá í Fljótsdal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Axel Freyr í Víking
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Tölur dagsins ekki nógu góðar og Víðir „drulluslappur“ – „Hann átti ekki góðan dag  í gær“

Tölur dagsins ekki nógu góðar og Víðir „drulluslappur“ – „Hann átti ekki góðan dag  í gær“
Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

Ásmundur opnar sig um erfiða æsku- „Ég var einn heima og hafði ekki hug­mynd um hvar mamma var“

Ásmundur opnar sig um erfiða æsku- „Ég var einn heima og hafði ekki hug­mynd um hvar mamma var“
Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Stórtækt jóladagatal Sólmundar og Viktoríu – „Það er enn möguleiki á að það takist“

Stórtækt jóladagatal Sólmundar og Viktoríu – „Það er enn möguleiki á að það takist“
Pressan
Fyrir 19 klukkutímum

Fangi myrti barnaníðing í fangelsinu – „Fullkomið réttlæti“

Fangi myrti barnaníðing í fangelsinu – „Fullkomið réttlæti“