fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025

Eystri Rangá að komast í 2000 laxa

Gunnar Bender
Mánudaginn 20. júlí 2020 13:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eystri Rangá að komast í 2000 laxa

,,Það er svakalegt magn af fiski í Eystri Rangá þessa dagana,“ sagði  Jóhann Davíð Snorrason er við spurðum hann um stöðuna en sonur hans Matthias Kári veiddi maríulaxinn í ánni fyrir fáum dögum. En veiðin hefur gengið vel í Eystri  Rangá og eru komnir um 2000 laxar á land.
,,Það var í Hrafnklettum sem sonurinn veiddi laxinn og hann var fremur snöggur að landa laxinum með smá aðstoð frá pabba sínum,  Þetta var flottur fimm punda lax og hann beit af honum veiðiuggann eftir löndun,“ sagði Jóhann Davíð ennfremur.
Eystri á er lang fengsælasta veiðiáin en næst kemur Urriðafoss í Þjórsá  með 650 laxa og Ytri Rangá með 610 laxa.
Mynd. Matthías Kári bitur veiðiuggan af maríulaxinum sínum. Mynd Jóhann.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Segir stjórnarandstöðuna leggja fæð á Ingu Sæland og hindra framfaramál með botnlausu málþófi

Segir stjórnarandstöðuna leggja fæð á Ingu Sæland og hindra framfaramál með botnlausu málþófi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tottenham reynir að kaupa Ganverjann

Tottenham reynir að kaupa Ganverjann
Eyjan
Fyrir 11 klukkutímum

Orðið á götunni: Fá milljarð gefins á ári en greiða 282 milljónir í veiðigjöld

Orðið á götunni: Fá milljarð gefins á ári en greiða 282 milljónir í veiðigjöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða