fbpx
Mánudagur 21.september 2020

Flott veiði í Kjósinni

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 24. júní 2020 09:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég byrjaði sumarið í Þverá í Borgarfirði og það gekk fínt,  þrír laxar komu á land. ,Ég hafði aldrei veitt þar áður. Svo  var farið  Laxá í Kjós, fengum 11 laxa  þar,“ sagði Gunnar Örlygsson er við heyrðum í honum.

,,Toppurinn var í Kjósinni að Magnús Pálsson veiddi maríulaxinn sinn og er kominn með algera veiðidellu. Við fengum 11 laxa og misstum annað eins en veiðiskilyrðin voru góð. Gylfi Gautur, staðarhaldari, var þarna og hann sá um leiðsögn fyrir 28 árum  þegar ég veiddi fyrsta flugulaxinn minn í Kjósinni.

Vatnið er flott í Kjósinni þessa dagana eins og víða. Straumurinn er stækkandi og aldrei að vita hvað skeður þessa dagana.

 

Mynd. Magnús Pálsson með maríulaxinn við Kvíslarfoss í Laxá í Kjós. Mynd Gunnar

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Harmleikurinn í Mehamn – „Þetta var stórslys, ég ætlaði aldrei að hleypa af“

Harmleikurinn í Mehamn – „Þetta var stórslys, ég ætlaði aldrei að hleypa af“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Klopp fær mikið lof fyrir að húðskamma starfslið sitt – Sjáðu hvað hann gerði

Klopp fær mikið lof fyrir að húðskamma starfslið sitt – Sjáðu hvað hann gerði
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Smit í herbúðum City – Fer í tíu daga einangrunn

Smit í herbúðum City – Fer í tíu daga einangrunn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fólk fær leyfi til að mæta aftur á völlinn

Fólk fær leyfi til að mæta aftur á völlinn
Pressan
Fyrir 10 klukkutímum

Sakar Starbucks um að hafa eyðilagt getnaðarlim sinn

Sakar Starbucks um að hafa eyðilagt getnaðarlim sinn
Pressan
Fyrir 10 klukkutímum

Hrollvekjandi leynileg skýrsla sænsku lögreglunnar – „Fjölskylduglæpagengi hafa hreiðrað um sig í öllum lögum samfélagsins“

Hrollvekjandi leynileg skýrsla sænsku lögreglunnar – „Fjölskylduglæpagengi hafa hreiðrað um sig í öllum lögum samfélagsins“