fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Mikið líf í Apavatni

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 10. júní 2020 10:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Veiðin gekk ágætlega hjá okkur Gísla í Apavatni. Það var  mikið líf í vatninu og fiskur að vaka um allt vatn,“ sagði Hafþór Óskarsson sem var á veiðislóðum í vikunni með flugustöngina að vopni.

,,Við vorum að veiða í tvo tíma og fengum 8 fiska, 4 bleikjur og urriða, slepptum þeim öllum aftur. Veiðin í vatninu kom skemmtilegra á óvart  og  þetta var virkilega gaman á allan hátt,“ sagði Hafþór ennfremur.

Silungsveiðin hefur gengið vel víða, fiskurinn er flottur og vænn. Veiðimaður sem var í Úlfljótsvatn fyrir skömmu veiddi vel og voru stærstu bleikjunarnar 4 pund.

 

Mynd:  Hafþór Óskarsson með flottan urriða úr Apavatni. Mynd Gísli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Dularfullur hlutur hrapað úr geimnum og lenti á húsi í Flórída

Dularfullur hlutur hrapað úr geimnum og lenti á húsi í Flórída
Fókus
Fyrir 15 klukkutímum

Er kallinn sjaldan í kynlífsstuði? Þetta gætu verið ástæðurnar fyrir því

Er kallinn sjaldan í kynlífsstuði? Þetta gætu verið ástæðurnar fyrir því
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik