fbpx
Föstudagur 03.júlí 2020

Mikið líf í Apavatni

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 10. júní 2020 10:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Veiðin gekk ágætlega hjá okkur Gísla í Apavatni. Það var  mikið líf í vatninu og fiskur að vaka um allt vatn,“ sagði Hafþór Óskarsson sem var á veiðislóðum í vikunni með flugustöngina að vopni.

,,Við vorum að veiða í tvo tíma og fengum 8 fiska, 4 bleikjur og urriða, slepptum þeim öllum aftur. Veiðin í vatninu kom skemmtilegra á óvart  og  þetta var virkilega gaman á allan hátt,“ sagði Hafþór ennfremur.

Silungsveiðin hefur gengið vel víða, fiskurinn er flottur og vænn. Veiðimaður sem var í Úlfljótsvatn fyrir skömmu veiddi vel og voru stærstu bleikjunarnar 4 pund.

 

Mynd:  Hafþór Óskarsson með flottan urriða úr Apavatni. Mynd Gísli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Lögreglustjórakapall Áslaugar heldur áfram – Páley nýr lögreglustjóri á norðausturlandi

Lögreglustjórakapall Áslaugar heldur áfram – Páley nýr lögreglustjóri á norðausturlandi
433
Fyrir 3 klukkutímum

Simeone um skiptingu Griezmann: ,,Þrjár mínútur geta skipt máli“

Simeone um skiptingu Griezmann: ,,Þrjár mínútur geta skipt máli“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Vill fá fyrirliðabandið hjá Liverpool

Vill fá fyrirliðabandið hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Landsliðsþjálfarinn baunar á eigin leikmann: Skipti engu máli hjá Liverpool – ,,Hver man eftir honum?“

Landsliðsþjálfarinn baunar á eigin leikmann: Skipti engu máli hjá Liverpool – ,,Hver man eftir honum?“
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Heillaðist af sögu Guðmundar Felix: Leitinni að gjafa slegið á frest vegna Covid-19

Heillaðist af sögu Guðmundar Felix: Leitinni að gjafa slegið á frest vegna Covid-19
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Dularfullur heilaskaði – Sér ekki lengur tölurnar 2 til 9

Dularfullur heilaskaði – Sér ekki lengur tölurnar 2 til 9
Bleikt
Fyrir 15 klukkutímum

Bachelor stjarnan Jenna Cooper sýnir líkama sinn eftir barnsburð

Bachelor stjarnan Jenna Cooper sýnir líkama sinn eftir barnsburð
433
Fyrir 16 klukkutímum

Einkunnir úr leik Manchester City og Liverpool: De Bruyne bestur

Einkunnir úr leik Manchester City og Liverpool: De Bruyne bestur