fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025

Örtröð við Hreðavatn um helgina

Gunnar Bender
Mánudaginn 25. maí 2020 09:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég hef oft veitt hérna og aldrei séð svona marga hérna. Það voru veiðimenn út um allt vatn á laugardaginn um leið og fréttir fóru að berast af góðri veiði vatninu á föstudaginn,“ sagði veðimaður sem renndi fyrir fisk eins og hinir allir um helgina við Hreðavatn.

Sjaldan hefur verið eins mikill fjöldi við vatnið að veiða eins og laugardag og sunnudag. Þegar mest var taldi veiðimaður um 70 veiðimenn að veiða og veiðimenn voru að veiða eitthvað af fiski.

,,Við vorum að byrja og höfum ekki veitt hérna áður, flott hérna við vatnið,“ sagði hópur veiðimenn sem var við vatnið innst og var að gera sig klára til veiða.

,,Við fengum tvo fiska og börnin fengu einn á mann,“ sagði annar veiðimaður sem var að hætta veiðum með fjölskylduna. Það er gaman að sjá veiðimenn á öllum aldrei veiða við vatnið því veiðivonin er mikil og útiveran góð.“

 

Mynd. Veiðimenn gera sig klára við Hreðavatn á laugardaginn. Mynd GB

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Segir stjórnarandstöðuna leggja fæð á Ingu Sæland og hindra framfaramál með botnlausu málþófi

Segir stjórnarandstöðuna leggja fæð á Ingu Sæland og hindra framfaramál með botnlausu málþófi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tottenham reynir að kaupa Ganverjann

Tottenham reynir að kaupa Ganverjann
Eyjan
Fyrir 10 klukkutímum

Orðið á götunni: Fá milljarð gefins á ári en greiða 282 milljónir í veiðigjöld

Orðið á götunni: Fá milljarð gefins á ári en greiða 282 milljónir í veiðigjöld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða