fbpx
Miðvikudagur 08.júlí 2020

Örtröð við Hreðavatn um helgina

Gunnar Bender
Mánudaginn 25. maí 2020 09:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég hef oft veitt hérna og aldrei séð svona marga hérna. Það voru veiðimenn út um allt vatn á laugardaginn um leið og fréttir fóru að berast af góðri veiði vatninu á föstudaginn,“ sagði veðimaður sem renndi fyrir fisk eins og hinir allir um helgina við Hreðavatn.

Sjaldan hefur verið eins mikill fjöldi við vatnið að veiða eins og laugardag og sunnudag. Þegar mest var taldi veiðimaður um 70 veiðimenn að veiða og veiðimenn voru að veiða eitthvað af fiski.

,,Við vorum að byrja og höfum ekki veitt hérna áður, flott hérna við vatnið,“ sagði hópur veiðimenn sem var við vatnið innst og var að gera sig klára til veiða.

,,Við fengum tvo fiska og börnin fengu einn á mann,“ sagði annar veiðimaður sem var að hætta veiðum með fjölskylduna. Það er gaman að sjá veiðimenn á öllum aldrei veiða við vatnið því veiðivonin er mikil og útiveran góð.“

 

Mynd. Veiðimenn gera sig klára við Hreðavatn á laugardaginn. Mynd GB

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433
Fyrir 3 klukkutímum

Manchester City rúllaði yfir Newcastle – Sheffield vann Wolves

Manchester City rúllaði yfir Newcastle – Sheffield vann Wolves
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Samherjamálið fyrir rétti í Namibíu – Segir þúsundir manna hafa misst vinnuna og suma hafa svipt sig lífi

Samherjamálið fyrir rétti í Namibíu – Segir þúsundir manna hafa misst vinnuna og suma hafa svipt sig lífi
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Karl Bretaprins rakar inn milljónum úr dánarbúum

Karl Bretaprins rakar inn milljónum úr dánarbúum
433
Fyrir 5 klukkutímum

Byrjunarlið Víkings R. og Vals: Sigurður Egill bekkjaður

Byrjunarlið Víkings R. og Vals: Sigurður Egill bekkjaður
Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

Nú getur þú sótt sakavottorð rafrænt

Nú getur þú sótt sakavottorð rafrænt
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Kennslanefnd lokið störfum – Allir hinir látnu pólskir ríkisborgarar

Kennslanefnd lokið störfum – Allir hinir látnu pólskir ríkisborgarar
433
Fyrir 9 klukkutímum

Kennir sjálfum sér um slæma dvöl á Anfield – ,,Gerði ekki allt nauðsynlegt“

Kennir sjálfum sér um slæma dvöl á Anfield – ,,Gerði ekki allt nauðsynlegt“
Pressan
Fyrir 9 klukkutímum

Fundu 102 kíló af kókaíni í dönsku flutningaskipi

Fundu 102 kíló af kókaíni í dönsku flutningaskipi