fbpx
Þriðjudagur 07.júlí 2020

Hreðavatn kraumaði af fiski í gærkveldi

Gunnar Bender
Föstudaginn 22. maí 2020 09:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Silungsveiðin fer víða vel af stað þessa dagana og margir að veiða. Veðrið hefur leikið við landsmenn síðustu daga og hér sunnanlands er spáin mjög góð fyrir helgina.

Við Hreðavatn í gærkveldi voru nokkir að veiða og veiðin var fín og fiskurinn vænn. Vatnið kraumaði á stórum hluta í gær og fiskurinn er vænni en oft áður og tók vel í hjá veiðimönnum.

,,Þetta var frábært, fengum 10 fiska og flesta væna,“ sagði María Gunnarsdottir sem veiddi 6 flottar bleikjur í vatninu sem kraumaði þegar lognið skall á Hreðavatn undir miðnætti.

 

Mynd María Gunnarsdottir með flotta bleikju úr Hreðavatni í gærkveldi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Símon telur of langt gengið – Fangelsismálayfirvöld mega breyta dómum dómstóla

Símon telur of langt gengið – Fangelsismálayfirvöld mega breyta dómum dómstóla
Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Kennir Sjálfstæðisflokknum um Káraklúðrið

Kennir Sjálfstæðisflokknum um Káraklúðrið
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Enn bíður Trump ósigur – Útgáfa bókar frænku hans verður ekki stöðvuð

Enn bíður Trump ósigur – Útgáfa bókar frænku hans verður ekki stöðvuð
433
Fyrir 7 klukkutímum

Forseti Barcelona staðfestir framtíð Messi: ,,Fáum að njóta hans í mörg ár til viðbótar“

Forseti Barcelona staðfestir framtíð Messi: ,,Fáum að njóta hans í mörg ár til viðbótar“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mourinho með föst skot eftir færslu Arsenal: ,,Þetta segir meira um þá“

Mourinho með föst skot eftir færslu Arsenal: ,,Þetta segir meira um þá“
Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Manúela krækti í kvikmyndaframleiðanda

Manúela krækti í kvikmyndaframleiðanda