fbpx
Sunnudagur 31.maí 2020

Flott urrriðaveiði  fyrir norðan

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 20. maí 2020 09:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur víða verið fín urriðaveiði eins og fyrir norðan. Eyjafjarðaráin hefur verið að gefa vel í vor og fiskurinn vel vænn. Veiðimenn hafa verið að veiða víða þar um slóðir og við heyrðum hljóðið í einum sem veiddi vel fyrir fáum dögum.

,,Veiðin gekk vel hjá okkur, hellingur af fiski og við fengum 23 fiska, vorum í Syðra-Fjalli og Presthvammi,“ sagði Annel Helgi Daly Finnbogason er við spurðum hann um veiðina hjá honum.

,,Við vorum  á fyrri vakt í Syðra-Fjalli og svo heilan dag í Presthvammi. Þetta var frábær veiðitúr,“ sagði Annel Helgi um veiðina. Víða hefur gengið vel þrátt fyrir kulda og trekk.

Mynd. Annel Helgi Daly Finnbogason með flottan urriða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Klopp grátbiður stuðningsmenn Liverpool að vera heima

Klopp grátbiður stuðningsmenn Liverpool að vera heima
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Líklegra að börn séu rangfeðruð fyrir 1970

Líklegra að börn séu rangfeðruð fyrir 1970
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Loka stærsta flugvelli Berlínar tímabundið – Opnar jafnvel aldrei aftur

Loka stærsta flugvelli Berlínar tímabundið – Opnar jafnvel aldrei aftur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kostaði hann 4 milljónir að rekast á Roy Keane á rauðu ljósi

Kostaði hann 4 milljónir að rekast á Roy Keane á rauðu ljósi
433Sport
Í gær

Stórt kýli í hálsi Hörpu varð til þess að hún leitaði til læknis: „Allt lífið gjörbreyttist“

Stórt kýli í hálsi Hörpu varð til þess að hún leitaði til læknis: „Allt lífið gjörbreyttist“
Pressan
Í gær

Ný rannsókn – Karlar eru tvöfalt líklegri til að deyja af völdum COVID-19

Ný rannsókn – Karlar eru tvöfalt líklegri til að deyja af völdum COVID-19
Fréttir
Í gær

Landsréttur mildaði dóm yfir barnaníðingi

Landsréttur mildaði dóm yfir barnaníðingi
Fréttir
Í gær

Þriðja hópuppsögnin hjá Íslandshótelum – Mikill meirihluti á uppsagnarfresti

Þriðja hópuppsögnin hjá Íslandshótelum – Mikill meirihluti á uppsagnarfresti