fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025

Margir fóru mörgum sinnum og fengu lítið sem ekkert

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 2. desember 2020 10:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég er búinn að stunda rjúpu frá 1980 og oft farið færri, jafnvel mun færri ferðir, en í ár. Aldrei farið í gegnum heilt tímabil án þess að fella svo mikið sem einn fugl. Göngurnar með hundinum voru góðar svo ég er ekki að grenja. Það er enginn vafi í mínum huga að fjöldi fugla þetta árið er sá minnsti sem ég hef upplifað,“ segir skotveiðimaður  inn á Rjúpnaveiði á facebook og það taka margir í sama streng.

Annar veiðimaður tók í sama streng og sagðist hafa fengið helling sex veiðidaga á svæði sem hann þekkir. Hann gekk næstum 65 km og hann fékk einn fugl. Hann segist hafa veitt rjúpu síðan 1993 og aldrei séð eins lítið af fugli.

Svona má lengi telja. Þeir sem voru með hunda fengu aðeins meira en alls ekki mikið.  Við heyrðum í veiðimönnum sem voru á Holtavörðuheiði fyrstu helgina og þeir fengu lítið. Næstu helgi á eftir var sama sagan.

Margir fóru mörgum sinnum og fengu lítið sem ekkert. Það virðist ekki vera mikið af fugli  víða um land  og ef menn fundu fugla voru þeir ljónstyggir.

Það er erfitt að henda reiður á hvað hefur verið mikið skotið. Það verður tíminn að leiða í ljós, kannski 10  til 12 þúsund rjúpur. Þetta er samt bara ágiskun.

 

Mynd. Labba, labba og leita. Þessi lýsing á vel við um þetta rjúpnaveiðitímabil. Mynd GB

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 klukkutímum

Svöl íbúð Prettyboitjokko til sölu

Svöl íbúð Prettyboitjokko til sölu
433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Albert Guðmundsson á leið á Old Trafford

Albert Guðmundsson á leið á Old Trafford
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Situr undir hótunum frá hátt settum aðilum eftir að hafa sagt frá spillingu sem tengdist sjónvarpssamningi

Situr undir hótunum frá hátt settum aðilum eftir að hafa sagt frá spillingu sem tengdist sjónvarpssamningi
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

„Mér þótti mjög leiðinlegt að útskýra fyrir syni mínum að samfélagið virkaði því miður ekki svona“

„Mér þótti mjög leiðinlegt að útskýra fyrir syni mínum að samfélagið virkaði því miður ekki svona“
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Landsmenn bregðast við eftir afhjúpun Kveiks: „Undirstrikar hvað við erum komin á skrítin stað“

Landsmenn bregðast við eftir afhjúpun Kveiks: „Undirstrikar hvað við erum komin á skrítin stað“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Látinn víkja úr hótelherbergi sínu – Frægur einstaklingur þurfti að komast að

Látinn víkja úr hótelherbergi sínu – Frægur einstaklingur þurfti að komast að
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Gráðugar konur táldraga rússneska hermenn nærri víglínunni

Gráðugar konur táldraga rússneska hermenn nærri víglínunni
Pressan
Fyrir 9 klukkutímum

Vísindamönnum er brugðið yfir nýrri veiru – Stærri en kórónuveiran

Vísindamönnum er brugðið yfir nýrri veiru – Stærri en kórónuveiran