fbpx
Fimmtudagur 03.desember 2020

Skotveiðimenn hvattir til að fara ekki langt á rjúpu

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 29. október 2020 11:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rjúpnaveiðin hefst á sunnudaginn og staðan núna er ansi skrítin en veiðimenn eru hvattir til að fara alls ekki langt til rjúpna til að byrja með. Auðvitað vegna ástandsins sem er í þjóðfélaginu þessa dagana og smitum að fjölga.

Ætlast er til að menn veiði á sínum heimaslóðum sem getur verið erfitt eins og hérna suðurhorninu. Auðvitað eiga menn alls ekki að þvælast langt eins og Austurland þar sem er nánast ekkert smit.

,,Ég veit ekki hvert ég að að fara. Ég er hérna í Reykjavík og öll svæði hérna í kringum Reykjavík eru lokuð fyrir skotveiði fyrir löngu,, sagði veiðimaður sem ég ræddi við og hann bætti við.

,,Við ætluðum austur en það verður ekki af því. Ætli maður endi ekki á Bröttubrekku eða Holtavörðuheiði, verða bara ekki allir þar að skjóta. Ég veit það ekki,“ sagði veiðimaður ennfremur frekar þungur á brún.

Það verður fróðlegt að sjá hvernig fyrstu daganir verða á rjúpunni, aðal atriði að fara varlega og passa sig.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Rúnar Alex um það hvort hann geti veitt Leno samkeppni – „Já, 100%“

Rúnar Alex um það hvort hann geti veitt Leno samkeppni – „Já, 100%“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Meistaradeild Evrópu: Byrjunarlið í leik sem gæti tryggt Manchester United áfram

Meistaradeild Evrópu: Byrjunarlið í leik sem gæti tryggt Manchester United áfram
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kolbeinn Sigþórsson: „Ég vil þakka AIK fyrir tímann“

Kolbeinn Sigþórsson: „Ég vil þakka AIK fyrir tímann“
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Svindlarar reyna að yfirtaka Facebook-leik Stakfells

Svindlarar reyna að yfirtaka Facebook-leik Stakfells
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Young hafður að háð og spotti eftir þetta hræðilega klúður í gær

Young hafður að háð og spotti eftir þetta hræðilega klúður í gær
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Margrét hefur áhyggjur – „Er virkilega þörf á að kvelja börnin svona?“

Margrét hefur áhyggjur – „Er virkilega þörf á að kvelja börnin svona?“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ráðningarferlið í fullum gangi – Skoða íslenska og erlenda kosti

Ráðningarferlið í fullum gangi – Skoða íslenska og erlenda kosti
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Anna Aurora ekki ákærð

Anna Aurora ekki ákærð