fbpx
Laugardagur 13.september 2025

Þetta var bara geggjað

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 29. september 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það var meiriháttar að veiða maríulaxinn sinn og það í Staðarhólsánni í Dölum. Einu orði sagt bara geggjað,“ sagði Tómas Guðmundsson en laxinn veiddi hann á maðkinn i gær . En Tómas bjó á  Kjallaksvöllum aðeins innan í dalnum og þekkir þetta svæði vel þó hann hafi aldrei veitt lax fyrr í ánni.

,,Ég fékk laxinn á maðk í veiðistað númer 67 og ég var snöggur að landa fjögurra  punda fiski. Ég hafði fram að þessu ekki veitt lax né silung, bara hornsíli,“ sagði Tómas ennfremur um laxinn.

Tvö ár eru síðan móðir hans, Hugrún á Kjallaksvöllum, veiddi maríulaxinn sinn í Staðarhólsá aðeins ofar en Tómas.  Erfitt er að segja til um laxafjölda í Hvolsá og Staðarhólsá í sumar en líklega hafa veiðst um 130 laxar og hellingur af bleikjum.

 

Mynd. Tómas Guðmundsson með maríulaxinn sinn í Staðarhólsá í Dölum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

„Við höfum lagt áherslu á að Grindavík sé hluti af framtíðinni en ekki fortíðinni“

„Við höfum lagt áherslu á að Grindavík sé hluti af framtíðinni en ekki fortíðinni“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Vísbendingar um að morðingi Charlie Kirk hafi verið yst til hægri á hinu pólitíska litrófi

Vísbendingar um að morðingi Charlie Kirk hafi verið yst til hægri á hinu pólitíska litrófi
Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Fékk ekki hlutverkið sem hann sóttist eftir – Leikstjórinn vildi ekki „Luke Skywalker“

Fékk ekki hlutverkið sem hann sóttist eftir – Leikstjórinn vildi ekki „Luke Skywalker“
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Komst að því að maðurinn sem hún bjó hjá var dæmdur barnaníðingur

Komst að því að maðurinn sem hún bjó hjá var dæmdur barnaníðingur
433Sport
Í gær

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi
Fréttir
Í gær

Kvörtunum vegna Reykjavíkurflugvallar hefur fjölgað hratt – Umsókn um nýtt starfsleyfi verið meira en ár í vinnslu

Kvörtunum vegna Reykjavíkurflugvallar hefur fjölgað hratt – Umsókn um nýtt starfsleyfi verið meira en ár í vinnslu