fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025

Þetta var bara geggjað

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 29. september 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það var meiriháttar að veiða maríulaxinn sinn og það í Staðarhólsánni í Dölum. Einu orði sagt bara geggjað,“ sagði Tómas Guðmundsson en laxinn veiddi hann á maðkinn i gær . En Tómas bjó á  Kjallaksvöllum aðeins innan í dalnum og þekkir þetta svæði vel þó hann hafi aldrei veitt lax fyrr í ánni.

,,Ég fékk laxinn á maðk í veiðistað númer 67 og ég var snöggur að landa fjögurra  punda fiski. Ég hafði fram að þessu ekki veitt lax né silung, bara hornsíli,“ sagði Tómas ennfremur um laxinn.

Tvö ár eru síðan móðir hans, Hugrún á Kjallaksvöllum, veiddi maríulaxinn sinn í Staðarhólsá aðeins ofar en Tómas.  Erfitt er að segja til um laxafjölda í Hvolsá og Staðarhólsá í sumar en líklega hafa veiðst um 130 laxar og hellingur af bleikjum.

 

Mynd. Tómas Guðmundsson með maríulaxinn sinn í Staðarhólsá í Dölum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Ferðaðist um hálfan hnöttinn til að vera viðstaddur útskrift barnabarns – Daginn eftir hvarf hann sporlaust

Ferðaðist um hálfan hnöttinn til að vera viðstaddur útskrift barnabarns – Daginn eftir hvarf hann sporlaust
Fókus
Fyrir 15 klukkutímum

Þessir líklegastir til að taka við hlutverki James Bond- Tom Holland var of mikið krútt

Þessir líklegastir til að taka við hlutverki James Bond- Tom Holland var of mikið krútt
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Vilja banna börn í Bláa lóninu – „Þetta er ekki vatnsleikjagarður“

Vilja banna börn í Bláa lóninu – „Þetta er ekki vatnsleikjagarður“
Eyjan
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu kostulega ræðu flissandi Guðlaugs á Alþingi í dag „ÞETTA ER GEGGJAÐUR DAGUR“

Sjáðu kostulega ræðu flissandi Guðlaugs á Alþingi í dag „ÞETTA ER GEGGJAÐUR DAGUR“
Eyjan
Fyrir 17 klukkutímum

Vilhjálmur súr í pontu Alþingis – „Við skulum þá bara fara heim virðulegi forseti“

Vilhjálmur súr í pontu Alþingis – „Við skulum þá bara fara heim virðulegi forseti“