fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025

Þetta var bara geggjað

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 29. september 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það var meiriháttar að veiða maríulaxinn sinn og það í Staðarhólsánni í Dölum. Einu orði sagt bara geggjað,“ sagði Tómas Guðmundsson en laxinn veiddi hann á maðkinn i gær . En Tómas bjó á  Kjallaksvöllum aðeins innan í dalnum og þekkir þetta svæði vel þó hann hafi aldrei veitt lax fyrr í ánni.

,,Ég fékk laxinn á maðk í veiðistað númer 67 og ég var snöggur að landa fjögurra  punda fiski. Ég hafði fram að þessu ekki veitt lax né silung, bara hornsíli,“ sagði Tómas ennfremur um laxinn.

Tvö ár eru síðan móðir hans, Hugrún á Kjallaksvöllum, veiddi maríulaxinn sinn í Staðarhólsá aðeins ofar en Tómas.  Erfitt er að segja til um laxafjölda í Hvolsá og Staðarhólsá í sumar en líklega hafa veiðst um 130 laxar og hellingur af bleikjum.

 

Mynd. Tómas Guðmundsson með maríulaxinn sinn í Staðarhólsá í Dölum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gerrard útskýrir af hverju hann hafnaði starfinu

Gerrard útskýrir af hverju hann hafnaði starfinu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Heimir kemur með von og trú – „Hefði ekki tekið þetta að sér nema að vera með þá tryggingu“

Heimir kemur með von og trú – „Hefði ekki tekið þetta að sér nema að vera með þá tryggingu“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Vitni lýsir blóðbaðinu í lestinni – „Þeir eru með hníf, ég var stunginn“

Vitni lýsir blóðbaðinu í lestinni – „Þeir eru með hníf, ég var stunginn“
Fókus
Fyrir 12 klukkutímum

Náðu að svindla yfir hundrað milljónum af íslensku fyrirtæki

Náðu að svindla yfir hundrað milljónum af íslensku fyrirtæki