fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025

Mokveiði fyrir og eftir leikinn

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 24. september 2020 09:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta var bara ótrúlegur dagur,“ sagði Ásgeir Ólafsson en hann lenti í flottri veiði fyrir nokkrum dögum í Korpu.

,,Veðurspáin hljóðaði upp á brjálað rok eftir klukkan níu um morguninn og fram eftir degi. Ég var mættur klukkan 07:30 og landaði fyrsta laxinum um tuttugu mínútum síðar. Áður en rokið skall á rúmlega níu hafði ég landað þremur löxum til viðbótar. Tók mér síðan pásu frá veiðinni og kom aftur eftir að hafa horft á Liverpool vinna Chelsea. Þá var vindurinn farinn að gefa eftir. Landaði sjö löxum eftir hádegi og þar á meðal 84 cm hrygnu,“ sagði Ásgeir í spjalli við Veiðipressuna.

 

Mynd. Stærsti laxinn hjá Ásgeir þennan daginn í Korpu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Ferðaðist um hálfan hnöttinn til að vera viðstaddur útskrift barnabarns – Daginn eftir hvarf hann sporlaust

Ferðaðist um hálfan hnöttinn til að vera viðstaddur útskrift barnabarns – Daginn eftir hvarf hann sporlaust
Fókus
Fyrir 15 klukkutímum

Þessir líklegastir til að taka við hlutverki James Bond- Tom Holland var of mikið krútt

Þessir líklegastir til að taka við hlutverki James Bond- Tom Holland var of mikið krútt
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Vilja banna börn í Bláa lóninu – „Þetta er ekki vatnsleikjagarður“

Vilja banna börn í Bláa lóninu – „Þetta er ekki vatnsleikjagarður“
Eyjan
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu kostulega ræðu flissandi Guðlaugs á Alþingi í dag „ÞETTA ER GEGGJAÐUR DAGUR“

Sjáðu kostulega ræðu flissandi Guðlaugs á Alþingi í dag „ÞETTA ER GEGGJAÐUR DAGUR“
Eyjan
Fyrir 17 klukkutímum

Vilhjálmur súr í pontu Alþingis – „Við skulum þá bara fara heim virðulegi forseti“

Vilhjálmur súr í pontu Alþingis – „Við skulum þá bara fara heim virðulegi forseti“