fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025

Risafiskur í Vatnsdalsá í gær

Gunnar Bender
Föstudaginn 11. september 2020 09:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stærsti lax sumarins veiddist í Vatndalsá í Húnavatnssýslu í gærdag. Ingólfur Davíð Sigurðsson krækti í fiskinn og var veiðistaðurinn Vaðhvammur í Vatnsdalsá en fiskurinn var 108 sentimetrar.  Árið 2006 veiddi Ingólfur 115 sentimetra fisk líka í Vatndalsá svo hann er  verulega vanur að eiga við stóra fiska.

Í samtali við Sporðaköst Moggans segist hann að veiða á flotlínu og litlar flugur, og það náði að gefa sér stórlaxa. Fiskurinn tók Black and Blue númer tíu.

Fyrir nokkrum dögum veiddist lax yfir 100 sentimetra í Vatndalsá og veiddi Nils Flomer laxinn.

Vatnsdalsá á tvo stærstu laxa í sumar en síðan kemur Jökla og Stóra Laxá en allt getur þetta breyst á næstu dögum og vikum.

 

Mynd. Ingólfur Davíð Sigurðsson með laxinn stóra sem var 108 sentimetrar. 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Stjórnarandstaðan slær Íslandsmet í málþófi

Stjórnarandstaðan slær Íslandsmet í málþófi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool búið að skella verðmiða á Darwin

Liverpool búið að skella verðmiða á Darwin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
Eyjan
Fyrir 17 klukkutímum

Ný vefsíða skýrir Málþóf í hnotskurn – Og tekur saman kostnað Alþingis meðan málþófið stendur

Ný vefsíða skýrir Málþóf í hnotskurn – Og tekur saman kostnað Alþingis meðan málþófið stendur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið