fbpx
Fimmtudagur 13.ágúst 2020

Boltafiskur úr Skorradalsvatni um miðja nótt

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 23. júní 2020 09:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta var rosalegur fiskur og gaman að veiða hann,“ sagði Gunnar Högnason sem veiddi bolta urriða í Skorradalsvatni á dögunum. Fiskinn veiddi hann um miðja nótt í vatninu.

,,Það voru fleiri stórir þarna sem hann tók, svipaðir og þessi að stærð og ég veiddi.  Þetta var um miðja nótt og það tók 20 mínútur að landa fisknum en ég veiði oft í vatninu. Fiskurinn getur verið vænn þarna,“ sagði Gunnar ennfremur en hann er á veiðiorminn á Snapchat. Gunnar hyggst ætla næst í Fiskilækjarvatn að veiða.

Silungsveiðin hefur víða gengið vel á svæðinu. Hreðavatn hefur gefið vel og margir verið að veiða þar á síðustu dögum, bæði hefur bleikja og urriði verið að veiðast. Stærsti var 4 pund urriði.

 

Mynd. Gunnar Högnason með fiskinn væna úr Skorradalsvatni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Fókus
Fyrir 12 klukkutímum

Dýrgripur eftir Tolla Morthens til sölu í Facebook-hópi

Dýrgripur eftir Tolla Morthens til sölu í Facebook-hópi
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Þorsteinn kokhraustur: „RÚV yfirburðastór miðill og þetta er okkar leið til að ná til fólks“

Þorsteinn kokhraustur: „RÚV yfirburðastór miðill og þetta er okkar leið til að ná til fólks“
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Hafa fundið kórónuveirutengdan sjúkdóm hjá 600 börnum

Hafa fundið kórónuveirutengdan sjúkdóm hjá 600 börnum
Bleikt
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband af Shia LaBeouf fara í skimun fyrir COVID-19 vekur athygli

Myndband af Shia LaBeouf fara í skimun fyrir COVID-19 vekur athygli
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Dæmi um að eldri borgurum hafi hrakað mikið og jafnvel látið lífið vegna heimsóknarbanns –

Dæmi um að eldri borgurum hafi hrakað mikið og jafnvel látið lífið vegna heimsóknarbanns –
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Þórólfur gagnrýnir fréttaflutning – Fólk fær ekki COVID-19 aftur

Þórólfur gagnrýnir fréttaflutning – Fólk fær ekki COVID-19 aftur
Eyjan
Fyrir 19 klukkutímum

Þorsteinn segir bið í næsta Samherja-þátt – „Ég ætla ekki að tjá mig um það á þessu stigi og ætla að láta storminn aðeins lægja eftir þetta“

Þorsteinn segir bið í næsta Samherja-þátt – „Ég ætla ekki að tjá mig um það á þessu stigi og ætla að láta storminn aðeins lægja eftir þetta“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Íslenskur sálfræðingur harðlega gagnrýndur fyrir greinaskrif á Vísi – „Níð gagnvart trans fólki og jaðrar við hatursorðræðu“

Íslenskur sálfræðingur harðlega gagnrýndur fyrir greinaskrif á Vísi – „Níð gagnvart trans fólki og jaðrar við hatursorðræðu“