fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025

Himbrimi með flotholt fast í sér

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 18. júní 2020 09:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir nokkrum dögum tóku veiðimenn sem voru við veiðar í Helluvatni að Himbrimi hefur verið einhvern tíma með flotholt fast á bakinu á sér og jafnvel línu flækta um sig. Einhver hefur fest í honum eða hann flækt sig í  þessu drasli.

,,Hann er búinn að vera með þetta í nokkra daga, var að veiða um daginn og þá var hann þarna með dótið.  Í dag var hann ennþá með flotholtið á bakinu á sama stað,, sagði veiðimaður sem sá hann fyrstur með þetta drasl í sér.

Himbriminn var við vatnið í dag og var á fleygiferð, svo þetta virðist alls ekki há honum allavega ekki ennþá. En einhvern veginn þarf að ná þessu af fuglinum sem fyrst svo hann drepist ekki. Reyna að að fanga hann sem fyrst og ná að losna við flotholtið og línu.

 

Mynd. Himbriminn með flotholtið á bakinu í gær. Mynd María Gunnarsdóttir.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Segir stjórnarandstöðuna leggja fæð á Ingu Sæland og hindra framfaramál með botnlausu málþófi

Segir stjórnarandstöðuna leggja fæð á Ingu Sæland og hindra framfaramál með botnlausu málþófi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tottenham reynir að kaupa Ganverjann

Tottenham reynir að kaupa Ganverjann
Eyjan
Fyrir 10 klukkutímum

Orðið á götunni: Fá milljarð gefins á ári en greiða 282 milljónir í veiðigjöld

Orðið á götunni: Fá milljarð gefins á ári en greiða 282 milljónir í veiðigjöld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða