fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024

Um 100 fiskar komnir úr Eyjafjarðará

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 16. apríl 2020 10:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta er merkilega góð veiði miðað við aðstæður enda verið mikið vetrarríki í vetur. Samkvæmt okkar bókum eru komnir um 100 fiskar úr Eyjafjarðaránni núna,“ sagði Jón Gunnar Benjamínsson er við inntum frétta af veiði í nágrenni Akureyri.

Þessi  veiði verður að teljast mjög góð en 100 fiskar eru skráðir í veiðibókina og sá stærsti er 88 sentimetra á þessum árstíma.

,,Við erum hæstánægðir með þessa veiði hjá okkur,“ sagði Jón Gunnar sem sagðist ekkert hafa farið ennþá að veiða i vor. En það mun örugglega koma að því.

 

Mynd. Hermann Brynjarsson með flottann urrriða úr Eyjafjarðará.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Eyðir hverri einustu mynd eftir að hafa verið fitusmánuð fyrir framan alþjóð – Unnusti hennar er heimsfrægur

Eyðir hverri einustu mynd eftir að hafa verið fitusmánuð fyrir framan alþjóð – Unnusti hennar er heimsfrægur
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Ólýsanleg sjón blasti við 10 ára dreng þegar hann vaknaði – Allir í fjölskyldunni látnir

Ólýsanleg sjón blasti við 10 ára dreng þegar hann vaknaði – Allir í fjölskyldunni látnir
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Fluttur með hraði á sjúkrahús með verk fyrir brjósti

Fluttur með hraði á sjúkrahús með verk fyrir brjósti
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Leitar sér hjálpar vegna Ozempic notkunar eftir ákall áhyggjufullra aðdáenda

Leitar sér hjálpar vegna Ozempic notkunar eftir ákall áhyggjufullra aðdáenda
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Tæplega helmingur kínverskra stórborga er að sökkva

Tæplega helmingur kínverskra stórborga er að sökkva
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Eiginmaður Katrínar segir þau hafa farið að rífast þegar þau hittust fyrst

Eiginmaður Katrínar segir þau hafa farið að rífast þegar þau hittust fyrst