fbpx
Laugardagur 04.apríl 2020

Hnúðlaxinn góður reyktur

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 2. janúar 2020 08:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Hér eru myndirnar sem ég á af hnúðlaxinum, á einni þeirra eru reyndar venjulegir laxar og rjúpur líka, og þá reyki ég lax núna,“ sagði Andri  Þór Arinbjörnsson þegar við heyrðum í honum. En aldrei hafa veiðst fleiri hnúðlaxar í laxveiðiánum hérna í  sumar og margir bölvað þeim á færið.

,,Ég var við veiðar í Langadalsá í sumar og fékk æðislega fallega bleikju, strax í næsta kasti tók annar fiskur og ég fékk vatn í munninn því að sjóbleikja er minn uppáhalds matfiskur. Vonbrigðin urðu svo þegar ég sá kryppuna á hnúðlaxinum koma uppúr vatninu en ég hafði heyrt að hann væri bragðvondur og jafnvel óætur. Ég er með reykkofa útí garði og prófaði að reykja hnúðlaxinn, komst að því að hann er alveg ljómandi góður,“  sagði Andri Þór ennfremur.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 klukkutímum

Þetta er ástæðan fyrir því að þér er alltaf kalt

Þetta er ástæðan fyrir því að þér er alltaf kalt
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Sunneva Einars kveður einkennislitinn og orðin dökkhærð

Sunneva Einars kveður einkennislitinn og orðin dökkhærð
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Gripinn á 125 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 50 km/klst

Gripinn á 125 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 50 km/klst
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stórhuga Grindvíkingar fengu Breta sem var þekktur fyrir að djamma og djúsa

Stórhuga Grindvíkingar fengu Breta sem var þekktur fyrir að djamma og djúsa
Bleikt
Fyrir 9 klukkutímum
Pink með COVID-19
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gjaldþrot blasir við hjá félagi Ara í Belgíu

Gjaldþrot blasir við hjá félagi Ara í Belgíu
Pressan
Fyrir 21 klukkutímum

Andstæðingur bólusetninga hneykslar – „Eina leiðin til að smitast af þessari veiru er að henni sé sprautað beint í æð“

Andstæðingur bólusetninga hneykslar – „Eina leiðin til að smitast af þessari veiru er að henni sé sprautað beint í æð“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Taktu prófið: Hversu vel þekkir þú frægar kærustur knattspyrnumanna?

Taktu prófið: Hversu vel þekkir þú frægar kærustur knattspyrnumanna?
Eyjan
Fyrir 23 klukkutímum

Kjaraskerðingu hjúkrunarfræðinga frestað – Stefna á grundvallarbreytingar á vaktavinnufyrirkomulaginu

Kjaraskerðingu hjúkrunarfræðinga frestað – Stefna á grundvallarbreytingar á vaktavinnufyrirkomulaginu