fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025

Góður gangur í Veiðivötnum

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 25. júlí 2019 13:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veiðin í Veiðivötnum hefur verið góð í sumar og margir fengið flotta veiði.Veiðin byrjaði vel í vötnunum en það hefur aðeins dregið úr henni núna.

,,Ég er að fara i Veiðivötn og það verður bara gaman,“ sagði Jógvan Hansen sem var að leggja í hann til veiða en hann hefur oft veitt þarna áður.

,,Við vorum að koma úr Veiðivötnum og fengum á fjórum tímum tvo fiska og annar slapp. Það sama gerðist á sunnudaginn en við vorum þarna bara stuttan tíma. Jens Hansson, saxafón leikari,  veiddi þennan flotta 8 punda urriða,“ sagði Sævar Sverrisson veiðimaður en helgina áður var hann á Arnarvatnsveiði og fékk vel í soðið.

 

Mynd. Jens Hansson með 8 punda urriða úr Veiðivötnum. Mynd SS

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Segir engan áhuga vera á Ómari á vinnustað hans til áratuga

Segir engan áhuga vera á Ómari á vinnustað hans til áratuga