fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025

Fjör við Laxá í Leirársveit

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 18. júlí 2019 09:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Veiðin gengur vel hjá okkur í veiðifélaginu Vöðlunum í Laxá í Leirársveit en við fengum rigningu í gær og það skipti öllu fyrir okkur,“ sagði Þórdís Lóa Þórhallsdóttir sem var við veiðar í ánni ásamt vöskum hópi veiðikvenna sem voru búnar að setja í þó nokkra laxa á fluguna.

,,Það bættist við töluvert af laxi í síðasta flóði enda stórstraumur. Þetta er hress hópur veiðikvenna hérna við veiðar en við við höfum ekki veitt hérna áður en í Aðaldalnum, Norðurá og fleiri stöðum i gegnum árin,, sagði Þórdís ennfremur.

,,Þetta var skemmtileg taka og gaman. Það virðist vera mikið af  fiski hérna í Miðfellsfljótinu,“ sagði Brynhildur Barðadóttir sem var nýbúinn að landa laxi í Miðfellsfljótinu og það virðist vera mikið af fiski, allavega var hann að stökka á mínútu fresti en tók ekki mikið.

 

Mynd. Fjör við Miðfellsfljótið í gær og fiskur að stökkva á mínútu fresti. Mynd G.Bender.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Skemmtun í miðbæ Reykjavíkur endaði með líkamsárás í heimahúsi – „Þeir dæmdu mig seka um leið og þeir gengu inn í íbúðina“

Skemmtun í miðbæ Reykjavíkur endaði með líkamsárás í heimahúsi – „Þeir dæmdu mig seka um leið og þeir gengu inn í íbúðina“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

„Hugur minn stendur til að bjóða þetta eldissvæði út þegar matið liggur fyrir“

„Hugur minn stendur til að bjóða þetta eldissvæði út þegar matið liggur fyrir“
Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum
Fókus
Fyrir 17 klukkutímum

O (Hringur) hlaut sérstök dómnefndarverðlaun í Berlín

O (Hringur) hlaut sérstök dómnefndarverðlaun í Berlín
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Theodór Elmar hættur hjá KR

Theodór Elmar hættur hjá KR