Miðvikudagur 11.desember 2019

Veðrið var einsleitt nær allan mánuðinn

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 3. desember 2019 13:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Rjúpnaveiðin gekk nú frekar rólega hjá okkur hér á norðaustur horninu. Lítið sást af fugli sérstaklega á Húsavíkursvæðinu og við Mývatn sem oft hafa verið bestu veiðisvæði landsins,“ segir Jón Ingi hjá Icelandic Hunting Adventures,  er við spurðum frétta af rjúpnaveiðinni þetta árið.

,,Auðvitað voru veiðimenn ánægðir með fjölgun veiðidaga og gátu þar að leiðandi valið daga þegar veðrið var gott og aðstæður góðar. Veðrið var mjög einsleitt nær allan mánuðinn. Nokkuð mikið frost, þannig að ís og hrím þöktu veiðilendur daga eftir dag, aðstæður sem rjúpan af einhverjum ástæðum vill ekki dvelja í,“ segir Jón Ingi.

Hann segir um leið og þiðnaði sást meira af fugli. Snjóalög voru þannig nær allan mánuðinn að rjúpan var mjög dreifð, snjór frá fjallsbrúnum og niður að sjó.

,,Það er mín skoðun og margra annarra hér fyrir norðan að lengja þyrfti veiðitímabilið, best væri að fá fleiri daga eins og t.d.í Noregi þar sem veitt er frá 15 október fram að jólum eða þá dreifa núverandi fjölda yfir lengra tímabil. Veiðimenn fengu þá fleiri tækifæri að veiða í mismunandi aðstæðum, t.d. kjarrveiði í snjó í desember eða október veiði eins og áður var og margir voru mjög hrifnir af,“sagði Jón Ingi ennfremur.

 

Mynd tekin af aðstæðum sem oft voru uppi í haust. Allt ísað og hrímað á veiðislóð, en fallegt

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 3 klukkutímum

Lampard vorkennir Ancelotti: ,,Gæti unnið hvar sem er“

Lampard vorkennir Ancelotti: ,,Gæti unnið hvar sem er“
Matur
Fyrir 3 klukkutímum

Þið trúið því ekki að þetta lasagna sé ketó

Þið trúið því ekki að þetta lasagna sé ketó
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Ástfangnir foreldrar selja sig á íslenskum hótelum: „Við höfum bæði verið frelsissvipt, bundin, lamin og okkur nauðgað“

Ástfangnir foreldrar selja sig á íslenskum hótelum: „Við höfum bæði verið frelsissvipt, bundin, lamin og okkur nauðgað“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Fundarhöld hjá KA eftir að Samherjamálið kom upp

Fundarhöld hjá KA eftir að Samherjamálið kom upp
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hefur borgað fyrir þúsund aðgerðir á börnum og gefur 100 þúsund börnum að borða

Hefur borgað fyrir þúsund aðgerðir á börnum og gefur 100 þúsund börnum að borða
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Samfylkingin vill að skattrannsóknarstjóri geti ákært og sótt til saka

Samfylkingin vill að skattrannsóknarstjóri geti ákært og sótt til saka
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Eitt versta veður sem menn muna eftir í Vestmannaeyjum – Lögregla hugsi yfir lausum ruslatunnum

Eitt versta veður sem menn muna eftir í Vestmannaeyjum – Lögregla hugsi yfir lausum ruslatunnum
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Íslenskar mæður vara við Böðvari: „Í dag lækaði hann óvart mynd af dóttur minni“

Íslenskar mæður vara við Böðvari: „Í dag lækaði hann óvart mynd af dóttur minni“