Föstudagur 28.febrúar 2020

Rjúpnaveiðimenn gengu á fjöll í morgun

Gunnar Bender
Föstudaginn 1. nóvember 2019 12:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta lítur vel út hérna hjá okkur hérna fyrir norðan, snjór um allt og rjúpan dreifð. Og veðurspáin er góð,“ sagði Jón Ingi á Stöng í Mývatnssveit í gærkveldi, rétt áður en rjúpnaveiðin átti að byrja fyrir alvöru í morgunsárið. Veiðimenn ætla að fjölmenna til veiða, víða land um helgina.

,,Við ætlum á  Holtavörðuheiðina og kannski eitthvað annað, sjáum til,“ sagði veiðimaður sem við hittum  i vikunni og var að gera sig kláran.

Veiðiskapurinn hófst í morgun um allt land, veðurfarið er gott þessa dagana og nú er að ná í jólamatinn. Það er næsta mál.

Það er hófsemi sem gildir, fá vel í jólamatinn og njóta útiverunnar, Ein og ein rjúpa er málið.

 

Mynd. María Gunnarsdóttir á Bláhæðinni á Holtvörðuheiðinni á síðasta veiðitímabili. En það næsta  hófst í morgunsárið í morgun. Mynd G.Bender.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 1 klukkutíma

Möguleiki á að EM verði ekki í sumar vegna COVID-19 veirunnar

Möguleiki á að EM verði ekki í sumar vegna COVID-19 veirunnar
Fyrir 2 klukkutímum

Síðasta veiðiferðin kitlar meira en hláturtaugarnar

Síðasta veiðiferðin kitlar meira en hláturtaugarnar
Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Gagnrýnir skyndistyrk borgarinnar til Báru -„Notað í þeim tilgangi að ná höggi á pólitíska andstæðinga – Gjörsamlega galið“

Gagnrýnir skyndistyrk borgarinnar til Báru -„Notað í þeim tilgangi að ná höggi á pólitíska andstæðinga – Gjörsamlega galið“
Kynning
Fyrir 4 klukkutímum

Glæsilegar fermingargjafir frá MI Iceland!

Glæsilegar fermingargjafir frá MI Iceland!
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Gunnar Smári segir Einar hafa enga sómakennd og Eiríkur tekur undir: „Sleikir rassinn á valdinu“

Gunnar Smári segir Einar hafa enga sómakennd og Eiríkur tekur undir: „Sleikir rassinn á valdinu“
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Hundur í einangrun eftir að kórónuveiran greindist í honum

Hundur í einangrun eftir að kórónuveiran greindist í honum