fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025

Rjúpnaveiðimenn gengu á fjöll í morgun

Gunnar Bender
Föstudaginn 1. nóvember 2019 12:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta lítur vel út hérna hjá okkur hérna fyrir norðan, snjór um allt og rjúpan dreifð. Og veðurspáin er góð,“ sagði Jón Ingi á Stöng í Mývatnssveit í gærkveldi, rétt áður en rjúpnaveiðin átti að byrja fyrir alvöru í morgunsárið. Veiðimenn ætla að fjölmenna til veiða, víða land um helgina.

,,Við ætlum á  Holtavörðuheiðina og kannski eitthvað annað, sjáum til,“ sagði veiðimaður sem við hittum  i vikunni og var að gera sig kláran.

Veiðiskapurinn hófst í morgun um allt land, veðurfarið er gott þessa dagana og nú er að ná í jólamatinn. Það er næsta mál.

Það er hófsemi sem gildir, fá vel í jólamatinn og njóta útiverunnar, Ein og ein rjúpa er málið.

 

Mynd. María Gunnarsdóttir á Bláhæðinni á Holtvörðuheiðinni á síðasta veiðitímabili. En það næsta  hófst í morgunsárið í morgun. Mynd G.Bender.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Sjónvarpsstöðin SÝN opnar upp á gátt fyrir alla landsmenn frá og með 1. ágúst

Sjónvarpsstöðin SÝN opnar upp á gátt fyrir alla landsmenn frá og með 1. ágúst
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Hetjuleg björgun föður – Stökk á eftir dóttur sinni sem féll frá borði

Hetjuleg björgun föður – Stökk á eftir dóttur sinni sem féll frá borði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tottenham reynir að kaupa Ganverjann

Tottenham reynir að kaupa Ganverjann
Eyjan
Fyrir 16 klukkutímum

Orðið á götunni: Fá milljarð gefins á ári en greiða 282 milljónir í veiðigjöld

Orðið á götunni: Fá milljarð gefins á ári en greiða 282 milljónir í veiðigjöld