fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025

Hættulegt að sveifa flugustönginni

Gunnar Bender
Sunnudaginn 15. september 2019 22:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það er brjálað veður hérna við Fossála og nánast hættulegt að sveifa flugustönginni,“ sagði Ásgeir Ólafsson er við heyrum í honum á laugardaginn við Fossálana við Kirkjubæjarklaustur, en þá var hvasst og það tók í i veiðiskapnum á svæðinu.

,,Ég fékk einn 81 sentimetra og annan 80 sentimetra. Bróðir minn missti tvo fiska. Hérna er áin aðeins lituð núna en það eru komnir 22 sjóbirtingar  á land,“ sagði Ásgeir ennfremur.

Sjóbirtingstíminn er að byrja á fullu þessa dagana og fiskurinn er að hellast inn. Í Tungulæk hefur verið frábær veiði og mokveiði einhverja dagana.

 

Mynd: Ásgeir Ólafsson með birtingana sem hann veiddi á laugardaginn í miklu roki.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Alvarleg líkamsárás á Akureyri í nótt

Alvarleg líkamsárás á Akureyri í nótt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
EyjanFastir pennar
Fyrir 16 klukkutímum

Thomas Möller skrifar: Hugleiðing um áramót

Thomas Möller skrifar: Hugleiðing um áramót
433Sport
Í gær

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum
Fréttir
Í gær

Sopinn er dýr – Áfengi þrefalt dýrara á Íslandi en í Evrópusambandsríkjum

Sopinn er dýr – Áfengi þrefalt dýrara á Íslandi en í Evrópusambandsríkjum