fbpx
Þriðjudagur 06.janúar 2026

Hættulegt að sveifa flugustönginni

Gunnar Bender
Sunnudaginn 15. september 2019 22:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það er brjálað veður hérna við Fossála og nánast hættulegt að sveifa flugustönginni,“ sagði Ásgeir Ólafsson er við heyrum í honum á laugardaginn við Fossálana við Kirkjubæjarklaustur, en þá var hvasst og það tók í i veiðiskapnum á svæðinu.

,,Ég fékk einn 81 sentimetra og annan 80 sentimetra. Bróðir minn missti tvo fiska. Hérna er áin aðeins lituð núna en það eru komnir 22 sjóbirtingar  á land,“ sagði Ásgeir ennfremur.

Sjóbirtingstíminn er að byrja á fullu þessa dagana og fiskurinn er að hellast inn. Í Tungulæk hefur verið frábær veiði og mokveiði einhverja dagana.

 

Mynd: Ásgeir Ólafsson með birtingana sem hann veiddi á laugardaginn í miklu roki.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Reynir allt til að koma umdeildum leikmanni United til varnar

Reynir allt til að koma umdeildum leikmanni United til varnar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Neitar að gefast upp og ætlar sér að ná tökum á erfiðu tungumáli

Neitar að gefast upp og ætlar sér að ná tökum á erfiðu tungumáli
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Nágranni frá helvíti býr enn í Bríetartúni – Tveir sjúkrabílar og fjórir lögreglubílar komu um síðustu helgi

Nágranni frá helvíti býr enn í Bríetartúni – Tveir sjúkrabílar og fjórir lögreglubílar komu um síðustu helgi
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Einstök boðsferð til ævintýraheimsins Oz

Einstök boðsferð til ævintýraheimsins Oz
Fókus
Fyrir 17 klukkutímum

Jói dans selur á Seltjarnarnesi

Jói dans selur á Seltjarnarnesi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu myndina: Amorim sáttur með lífið á degi brottreksturs

Sjáðu myndina: Amorim sáttur með lífið á degi brottreksturs