fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025

Bolta bleikja úr læknum

Gunnar Bender
Föstudaginn 23. ágúst 2019 11:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Nökkvi Örn Norðdahl veiddi bleikjuna og fiskurinn var 65 centimerta. Fiskurinn veiddist í Hróarslæk rétt við Hótel Læk,“ sagði Gunnar Baldur Norðdahl veiðimaðurinn snjalli,  en ungi veiðimaðurinn var að veiða í læknum á dögunum og fiskurinn er flottur.

,,Lækurinn er ekki leigður út núna þetta árið. Við veiðum og sleppum fisknum til að hjálpa læknum,“ sagði Gunnar ennfremur.

Hróarslækur hefur verið að gefa oft fallegar bleikjur og vænar í gegnum árin. En lækurinn var leigður út  þetta veiðisumar eins og áður kom fram.

 

Mynd. Nökkvi Örn Norðdahl með  bleikjuna flottu. Mynd Gunnar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Styrktarátak Nettó skilar 5,5 milljónum króna til Ljóssins

Styrktarátak Nettó skilar 5,5 milljónum króna til Ljóssins
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Guðmundur Ingi í veikindaleyfi – Þarf að gangast undir hjartaaðgerð

Guðmundur Ingi í veikindaleyfi – Þarf að gangast undir hjartaaðgerð
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Fékk áfall þegar hún komst að því að dóttir hennar hafi verið með 44 ára eldri karlmanni

Fékk áfall þegar hún komst að því að dóttir hennar hafi verið með 44 ára eldri karlmanni
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Owen tjáir sig um málefni Salah – Segir að þetta geti haft áhrif á liðið til lengri tíma

Owen tjáir sig um málefni Salah – Segir að þetta geti haft áhrif á liðið til lengri tíma
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fékk heilablóðfall á föstudag og lést eftir þrjá daga á gjörgæslu

Fékk heilablóðfall á föstudag og lést eftir þrjá daga á gjörgæslu
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

„Ég er frjáls!“ segir Sigríður – Steinar vill líka frelsi, frá Sigríði

„Ég er frjáls!“ segir Sigríður – Steinar vill líka frelsi, frá Sigríði