fbpx
Mánudagur 01.desember 2025

Bolta bleikja úr læknum

Gunnar Bender
Föstudaginn 23. ágúst 2019 11:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Nökkvi Örn Norðdahl veiddi bleikjuna og fiskurinn var 65 centimerta. Fiskurinn veiddist í Hróarslæk rétt við Hótel Læk,“ sagði Gunnar Baldur Norðdahl veiðimaðurinn snjalli,  en ungi veiðimaðurinn var að veiða í læknum á dögunum og fiskurinn er flottur.

,,Lækurinn er ekki leigður út núna þetta árið. Við veiðum og sleppum fisknum til að hjálpa læknum,“ sagði Gunnar ennfremur.

Hróarslækur hefur verið að gefa oft fallegar bleikjur og vænar í gegnum árin. En lækurinn var leigður út  þetta veiðisumar eins og áður kom fram.

 

Mynd. Nökkvi Örn Norðdahl með  bleikjuna flottu. Mynd Gunnar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 14 klukkutímum

Björn Jón skrifar: Íslenskan í forgrunni

Björn Jón skrifar: Íslenskan í forgrunni
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Töluvert halli á erlendar konur í heimilisofbeldismálum – Fái ekki túlkaþjónustu og ofbeldismennirnir hræði þær með lygum

Töluvert halli á erlendar konur í heimilisofbeldismálum – Fái ekki túlkaþjónustu og ofbeldismennirnir hræði þær með lygum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hörmungar Liverpool settar í samhengi – „Menn eru helvíti fljótir að gleyma“

Hörmungar Liverpool settar í samhengi – „Menn eru helvíti fljótir að gleyma“
Eyjan
Fyrir 18 klukkutímum

Björg Magnúsdóttir: Mér fannst erfiðast að þurfa að taka upp símann

Björg Magnúsdóttir: Mér fannst erfiðast að þurfa að taka upp símann
Fréttir
Í gær

Gömul ummæli Jóns Péturs um einkunnakerfi rifjuð upp – Var ekki hrifinn af tölunum og fagnaði nýju kerfi

Gömul ummæli Jóns Péturs um einkunnakerfi rifjuð upp – Var ekki hrifinn af tölunum og fagnaði nýju kerfi
Pressan
Í gær

Telja sig hafa leyst ráðgátuna um hina dularfullu blóðsugu „chupacabra“

Telja sig hafa leyst ráðgátuna um hina dularfullu blóðsugu „chupacabra“