fbpx
Föstudagur 18.október 2019  |

Ágæt veiði á urriða í Elliðaánum

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 8. maí 2019 08:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég var bara rétt að byrja að veiða hérna við Elliðaárnar,“ sagði Birgir Hauksson er við hittum hann við árnar í gærdag. Ágæt veiði hefur verið á urriða síðan veiðin byrjaði fyrir skömmu.

,,Vorið er ekki komið fyrr en maður kemst í urriðann hérna,“ sagði Birgir og hélt áfram að kasta flugunni fimlega. Fiskurinn var þarna, bara spurning um að fá hann til að taka réttu fluguna.

Með Birgi voru þeir Ásmundur og Gunnar Helgasynir.

 

Mynd. Birgir Hauksson við Elliðaárnar í gær. Mynd María Gunnarsdóttir.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 1 klukkutíma

Samfylking og Píratar sameinast um grænan sáttmála – Ísland verði kolefnishlutlaust land

Samfylking og Píratar sameinast um grænan sáttmála – Ísland verði kolefnishlutlaust land
Pressan
Fyrir 1 klukkutíma

Kjallarinn í húsi fjölskyldunnar fylltist af blóði | Húsið metið óíbúðarhæft

Kjallarinn í húsi fjölskyldunnar fylltist af blóði | Húsið metið óíbúðarhæft
Pressan
Fyrir 2 klukkutímum

Minniskortið innihélt myndband af morði – Nú er komin fram önnur játning

Minniskortið innihélt myndband af morði – Nú er komin fram önnur játning
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Ólöf tjáir sig um starfslokin: „Óneitanlega skrýtin tilfinning“

Ólöf tjáir sig um starfslokin: „Óneitanlega skrýtin tilfinning“
Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Helstu miðstöðvar peningaþvættis, ekki Ísland, heldur London og Manhattan

Helstu miðstöðvar peningaþvættis, ekki Ísland, heldur London og Manhattan
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Mótmæli við Grand Hótel – Þess krafist að nýja stjórnarskráin taki gildi

Mótmæli við Grand Hótel – Þess krafist að nýja stjórnarskráin taki gildi
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Tvíburabræðurnir Magnús og Páll gera allt saman – Búa saman í Grafarvogi

Tvíburabræðurnir Magnús og Páll gera allt saman – Búa saman í Grafarvogi
Matur
Fyrir 5 klukkutímum

Trufluð Paleo-súkkulaðikaka

Trufluð Paleo-súkkulaðikaka