fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026

Ytri Rangá sækir á Eystri Rangá

Gunnar Bender
Laugardaginn 8. september 2018 22:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það gekk vel í Ytri Rangá og við fengum flotta veiði,“ sagði veiðimaður sem var að hætta veiðum í ánni fyrir nokkrum dögum. En Ytri Rangá sækir á Eystri Rangá og munar 300 löxum á ánum. Eystri Rangá hefur gefið 3500 laxa en Ytri Rangá 3200 laxa, svo allt getur gerst ennþá.

Þverá í Borgarfirði kemur næst með 2444 laxa, svo Miðfjarðará með 2360 laxa og síðan Norðurá í Borgarfirði með 1610 laxa.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

17 ára stúlka myrti ömmu sína

17 ára stúlka myrti ömmu sína
Pressan
Fyrir 18 klukkutímum

Lögreglumenn trúðu ekki eigin augum – Eins og atriði í hryllingsmynd

Lögreglumenn trúðu ekki eigin augum – Eins og atriði í hryllingsmynd
Fréttir
Í gær

Klerkastjórnin í Íran sögð aldrei hafa staðið verr að vígi

Klerkastjórnin í Íran sögð aldrei hafa staðið verr að vígi
Pressan
Í gær

Kalla til hermenn vegna óhugnanlegs hvarfs stúlku

Kalla til hermenn vegna óhugnanlegs hvarfs stúlku
Fréttir
Í gær

Þetta hefur Ragnar Þór sagt í gegnum árin um málaflokkana sem heyra undir ráðuneyti hans

Þetta hefur Ragnar Þór sagt í gegnum árin um málaflokkana sem heyra undir ráðuneyti hans
433Sport
Í gær

Mikil reiði yfir athæfi leikmanns United – Birti mynd af treyju City

Mikil reiði yfir athæfi leikmanns United – Birti mynd af treyju City