fbpx
Þriðjudagur 06.janúar 2026

Ytri Rangá sækir á Eystri Rangá

Gunnar Bender
Laugardaginn 8. september 2018 22:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það gekk vel í Ytri Rangá og við fengum flotta veiði,“ sagði veiðimaður sem var að hætta veiðum í ánni fyrir nokkrum dögum. En Ytri Rangá sækir á Eystri Rangá og munar 300 löxum á ánum. Eystri Rangá hefur gefið 3500 laxa en Ytri Rangá 3200 laxa, svo allt getur gerst ennþá.

Þverá í Borgarfirði kemur næst með 2444 laxa, svo Miðfjarðará með 2360 laxa og síðan Norðurá í Borgarfirði með 1610 laxa.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Solskjær til í að koma til skamms tíma eða lengri – United skoðar málið

Solskjær til í að koma til skamms tíma eða lengri – United skoðar málið
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Guðrún segir Guðmund hafa rangt fyrir sér: „Mótefni veldur ekki inflúensu eða öðrum sýkingum“

Guðrún segir Guðmund hafa rangt fyrir sér: „Mótefni veldur ekki inflúensu eða öðrum sýkingum“
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Guðlaugur Þór fer ekki fram í borginni – Svona útskýrir hann ákvörðun sína

Guðlaugur Þór fer ekki fram í borginni – Svona útskýrir hann ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Staðfestir að hann sé að taka við – „Ég get ekki hafnað þessu tækifæri“

Staðfestir að hann sé að taka við – „Ég get ekki hafnað þessu tækifæri“
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Göng milli Evrópu og Afríku aftur komin á teikniborðið

Göng milli Evrópu og Afríku aftur komin á teikniborðið
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

93 ára gamall maður handtekinn fyrir morð á eiginkonu sinni í Kaliforníu – Beið á bílastæði eftir lögreglunni

93 ára gamall maður handtekinn fyrir morð á eiginkonu sinni í Kaliforníu – Beið á bílastæði eftir lögreglunni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Neitar að gefast upp og ætlar sér að ná tökum á erfiðu tungumáli

Neitar að gefast upp og ætlar sér að ná tökum á erfiðu tungumáli
Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

Stórfellt tjón í svikamyllu hjóna – 40 fjölskyldur með ókláruð heimili óörugg til búsetu

Stórfellt tjón í svikamyllu hjóna – 40 fjölskyldur með ókláruð heimili óörugg til búsetu