fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025

Ytri Rangá sækir á Eystri Rangá

Gunnar Bender
Laugardaginn 8. september 2018 22:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það gekk vel í Ytri Rangá og við fengum flotta veiði,“ sagði veiðimaður sem var að hætta veiðum í ánni fyrir nokkrum dögum. En Ytri Rangá sækir á Eystri Rangá og munar 300 löxum á ánum. Eystri Rangá hefur gefið 3500 laxa en Ytri Rangá 3200 laxa, svo allt getur gerst ennþá.

Þverá í Borgarfirði kemur næst með 2444 laxa, svo Miðfjarðará með 2360 laxa og síðan Norðurá í Borgarfirði með 1610 laxa.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Segir óvini Þórdísar Kolbrúnar haldna þrælslund

Segir óvini Þórdísar Kolbrúnar haldna þrælslund
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Vill skoðun á hlutleysi RÚV – „Það myndast svona skoðanaleg einsleitni“

Vill skoðun á hlutleysi RÚV – „Það myndast svona skoðanaleg einsleitni“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli