fbpx
Föstudagur 20.september 2019  |

Veiðilegt við Gljúfurá

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 27. desember 2018 22:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta er bara ótrúlegt veðurfar dag eftir dag og allur snjór eru löngu horfin. Ég held bara að Gljúfurá í Borgarfirði séð veiðileg þessa dagana,“ sagði veiðifélaginn um leið og Gljúfurá í Borgarfirði var skoðuð fyrir neðan þjóðveg í gærdag. Erfitt að trúa því að það væri desember.

Áin liðaðist áfram tær en vatnsmikil og ekki eru nema 155 dagar í að laxveiðiárnar opni aftur fyrir veiðimenn. Einn og einn hrafn flaug yfir ánni og þeir voru vel svartir hvað sem það nú þýddi. Það er ekki snjó að sjá í fjöllum og það boðar reyndar ekki gott fyrir sumarið en veturinn er alls ekki búinn. Það getur allt skeð ennþá.

Svona er þetta bara 28. desember, Ísland í dag eins og frægur maður sagði. Og hlýtt áfram.

 

Mynd. Fallegt við Gljúfurá í Borgarfirði í gær.

Mynd María Gunnardóttir.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 2 klukkutímum

Hollur og bragðgóður Snickers-þeytingur

Hollur og bragðgóður Snickers-þeytingur
Kynning
Fyrir 2 klukkutímum

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark sem var skorað í leik Arons Einar í Katar: Hræðileg mistök eftir 10 sekúndur

Sjáðu ótrúlegt mark sem var skorað í leik Arons Einar í Katar: Hræðileg mistök eftir 10 sekúndur
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Katrín skrifar átakanlegt bréf frá íslenska ríkinu til Guðjóns: „Ég bið þig að fyrirgefa“

Katrín skrifar átakanlegt bréf frá íslenska ríkinu til Guðjóns: „Ég bið þig að fyrirgefa“
Kynning
Fyrir 5 klukkutímum

Barnaloppan breytir kauphegðun Íslendinga, eitt lítið flóarskref í einu

Barnaloppan breytir kauphegðun Íslendinga, eitt lítið flóarskref í einu
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Bjarni baunar á Dr. Football: „Það heyr­ist lítið úr þeim gal­tómu tunn­um í dag“

Bjarni baunar á Dr. Football: „Það heyr­ist lítið úr þeim gal­tómu tunn­um í dag“