fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024

Birgir Leifur endaði í 68. sæti í Svíþjóð – keppir næst í Tékklandi

Arnar Ægisson
Þriðjudaginn 21. ágúst 2018 07:57

Birgir Leifur Hafþórsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, endaði í 68. sæti á Nordea meistaramótið fer fram á Hills vellinum við Gautaborg. Mótið var hluti af Evrópumótaröðinni, sterkustu atvinnumótaröð Evrópu.

Birgir lék hringina fjóra á +3 samtals (67-70-75-71). Birgir fékk tæplega 3.000 Evrur í verðlaunafé eða sem nemur 380.000 kr.

Birgir Leifur verður einnig á meðal keppenda á næsta móti á Evrópumótaröðinni sem fram fer í Tékklandi og hefst á fimmtudaginn.

Paul Waring frá Englandi sigraði á -15 samtals eftir bráðabana gegn Thomas Aiken frá Suður-Afríku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Heiðar tjáir sig um Kveiksmálið og segir engin annarleg sjónarmið búa að baki ákvörðuninni

Heiðar tjáir sig um Kveiksmálið og segir engin annarleg sjónarmið búa að baki ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

„Galið“ ef hún verður áfram á Íslandi

„Galið“ ef hún verður áfram á Íslandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Borga metfé fyrir frænda Maradona – Tvöfalda félagsmetið

Borga metfé fyrir frænda Maradona – Tvöfalda félagsmetið