fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024

Guðmundur Ágúst á tveimur undir pari á fyrsta hringnum í Danmörku

Arnar Ægisson
Fimmtudaginn 16. ágúst 2018 08:58

Guðmundur Ágúst Kristjánsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur lék á tveimur undir pari á fyrsta keppnisdeginum á Holtsmark Open í Danmörku.

Mótið er hluti af Nordic atvinnumótaröðinni sem er í þriðja styrkleikaflokki í Evrópu. Guðmundur Ágúst lék fyrsta hringinn á -2 eða 70 höggum. Hann er í 23. sæti en keppni hófst í gær og eru leiknir þrír hringir.

Staðan í mótinu er hér:

Guðmundur Ágúst er í 25. sæti á stigalista mótaraðarinnar en hann hefur leikið á 16 mótum á tímabilinu.

Það er að miklu að keppa að vera á meðal 5 efstu á stigalistanum. Fimm efstu sætin tryggja keppnisrétt á Áskorendamótaröðinni – næst sterkustu mótaröð Evrópu.

Þess má geta að Axel Bóasson úr Keili stóð uppi sem stigameistari á síðasta tímabili á þessari mótaröð og fékk keppnisrétt á Áskorendamótaröðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Sagan á bak við Frank Mills

Sagan á bak við Frank Mills
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Líkamsrækt gæti snúið öldrunarferlinu við

Líkamsrækt gæti snúið öldrunarferlinu við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum
Enn einn Snapchat-perrinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Heiðar tjáir sig um Kveiksmálið og segir engin annarleg sjónarmið búa að baki ákvörðuninni

Heiðar tjáir sig um Kveiksmálið og segir engin annarleg sjónarmið búa að baki ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

„Galið“ ef hún verður áfram á Íslandi

„Galið“ ef hún verður áfram á Íslandi