fbpx
Mánudagur 15.september 2025
Pressan

Rannsaka lát 19 ára stúlku á Tenerife

Pressan
Mánudaginn 15. september 2025 08:30

Frá Tenerife.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögregla rannsakar nú lát 19 ára stúlku í bænum Los Realajos, norðarlega á Tenerife. Canarian Weekly greinir frá en fregnir af andláti stúlkunnar eru enn óljósar. Lík hennar fannst á laugardagsmorguninn en í ekki var vitað hvort það var utandyra eða innan.

Lögregla lét síðan hafa eftir sér á laugardagseftirmiðdag að ekkert benti til saknæms athæfis í tengslum við lát stúlkunnar en rannsóknin væri enn opin og dánarorsök liggur ekki fyrir.

Enginn hefur verið handtekinn í tengslum við rannsókn málsins en rannsókn heldur áfram þar til kringumstæður varðandi lát stúlkunnar hafa verið upplýstar.

Nánar verður greint frá málinu síðar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki hlutverkið sem hann sóttist eftir – Leikstjórinn vildi ekki „Luke Skywalker“

Fékk ekki hlutverkið sem hann sóttist eftir – Leikstjórinn vildi ekki „Luke Skywalker“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Myrti börnin sín – Líkin fundust fjórum árum síðar í ferðatöskum keyptum á netuppboði

Myrti börnin sín – Líkin fundust fjórum árum síðar í ferðatöskum keyptum á netuppboði
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ætla að refsa útlendingum sem gera lítið úr andláti Charlie Kirk

Ætla að refsa útlendingum sem gera lítið úr andláti Charlie Kirk