fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
Pressan

Hörmulegt slys á sjúkrahúsi þegar fimm ára barn lést í lækningatæki

Pressan
Mánudaginn 3. febrúar 2025 15:00

Þrýstiklefi sambærilegur þeim sem sprakk.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimm ára barn lést í úthverfi bandarísku borgarinnar Detroit á föstudag þegar háþrýstiklefi á sjúkrahúsi í borginni sprakk. Móðir barnsins slasaðist einnig í sprengingunni.

Verið var að meðhöndla barnið í klefanum þegar slysið varð. Móðirin sem stóð við hliðina á tækinu hlaut áverka á öðrum handleggnum, að því er fram kemur í frétt AP.

Ben Chancock, yfirmaður lögreglu á svæðinu, segir að slysið sé í rannsókn og að á þessari stundu sé ekki vitað hvað fór úrskeiðis.

Háþrýstiklefar eru notaðir til að meðhöndla ýmsa kvilla en í honum anda sjúklingar að sér hreinu súrefni og er loftþrýstingur hærri en venjulega. Þetta mun stuðla að aukinni súrefnismettun í líkamanum. Í frétt AP kemur fram að slys af þessu tagi séu afar sjaldgæf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hringdi inn í útvarpsþátt og sagðist hafa fundið lík – „Gaur, hringdu í lögregluna“

Hringdi inn í útvarpsþátt og sagðist hafa fundið lík – „Gaur, hringdu í lögregluna“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nauðguðu 18 ára ítalskri konu og létu kærastann hennar horfa á

Nauðguðu 18 ára ítalskri konu og létu kærastann hennar horfa á
Pressan
Fyrir 2 dögum

Varaforstjóri Campbell’s í vanda eftir að hljóðupptöku var lekið – „Hver kaupir þetta drasl?“

Varaforstjóri Campbell’s í vanda eftir að hljóðupptöku var lekið – „Hver kaupir þetta drasl?“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerandi í Slender Man-árásinni hrottalegu strauk af áfangaheimili

Gerandi í Slender Man-árásinni hrottalegu strauk af áfangaheimili
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vendingar í máli litla drengsins sem hvarf sporlaust fyrir tveimur mánuðum

Vendingar í máli litla drengsins sem hvarf sporlaust fyrir tveimur mánuðum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sakamál: Sjúklegt athæfi móður – Giftist börnum sínum – Hvernig var það hægt?

Sakamál: Sjúklegt athæfi móður – Giftist börnum sínum – Hvernig var það hægt?