fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
Pressan

Stórbruni á sveitabýli í Þýskalandi – Fjölskyldan var að borða jólamáltíðina

Pressan
Fimmtudaginn 25. desember 2025 13:00

Mynd: Slökkvilið í Bæjaralandi/Bild

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórbruni varð á sveitabýli í Weiler Obernstein í Passau-sýslu í Bæjaralandi á aðfangadagskvöld.

Fjögurra manna fjölskylda hafði sest að jólamáltíðinni þegar eldvarnarkerfi á eigninni fór í gang. Eldurinn kviknaði í yfirgefnu húsi þar sem áður hafði verið mjólkurbú, hann breiddist hratt út um eignina, yfir í skúra, gripahús og að lokum í íbúðarhúsið.

Bild greinir frá þessu.

Yfir tugur slökkviliða úr héraðinu og einnig frá Austurríki voru kölluð á vettvang. Þrátt fyrir skjóta aðkomu slökkviliða gekk slökkvistarfið illa, meðal annars vegna hita, myrkurs og erfiðs aðgengis að vatni. Um tíma var hætta á  því að eldurinn breiddist út í nærliggjandi skóg en það tókst að koma í veg fyrir það.

Býlið í heild var varð eldinum að bráð en ekki varð mannskaði. Hins vegar dóu 25 hænur og þrír hérar. Gífurlegt eignatón varð í eldinum.

Fjölskyldan fékk húsaskjól hjá ættingum í nágrenninu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Dregur til baka fullyrðingu um að vinur hans hafi misnotað hann fyrir áratugum

Dregur til baka fullyrðingu um að vinur hans hafi misnotað hann fyrir áratugum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sauð upp úr á bardaga Jake Paul: UFC-kappi slóst við föruneyti YouTube-stjörnu

Sauð upp úr á bardaga Jake Paul: UFC-kappi slóst við föruneyti YouTube-stjörnu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Meintur búðarþjófur reynir að skjóta lögreglumann – Sjáðu myndbandið

Meintur búðarþjófur reynir að skjóta lögreglumann – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 3 dögum

29 börn hurfu af götum Atlanta – Einn maður var ákærður en fjölskyldurnar segja réttlætinu ekki fullnægt

29 börn hurfu af götum Atlanta – Einn maður var ákærður en fjölskyldurnar segja réttlætinu ekki fullnægt
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ungar konur hjálpuðu barni að fremja morð

Ungar konur hjálpuðu barni að fremja morð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vissi að eitthvað alvarlegt væri að þegar fastakúnni hætti að mæta

Vissi að eitthvað alvarlegt væri að þegar fastakúnni hætti að mæta
Pressan
Fyrir 6 dögum

Fjölskylda NASCAR ökuþórs lést í flugslysi í gær – Skilaboð til mömmu mínútu áður: „Við erum í vandræðum“

Fjölskylda NASCAR ökuþórs lést í flugslysi í gær – Skilaboð til mömmu mínútu áður: „Við erum í vandræðum“
Pressan
Fyrir 6 dögum

Örvæntingarfull fjölskylda og ættingjar leita svara vegna dularfulls andláts stjörnunnar

Örvæntingarfull fjölskylda og ættingjar leita svara vegna dularfulls andláts stjörnunnar