fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
Pressan

Russell Brand bregst við nýjum ásökunum um kynferðisofbeldi í myndbandi

Pressan
Fimmtudaginn 25. desember 2025 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekkert lát er á ásökunum um kynferðisofbeldi á hendur breska leikaranum og grínistanum Russell Brand. Gefnar hafa verið út á hendur honum tvær nýjar ákærur, þar sem hann er annars vegar sakaður um nauðgun og hins vegar kynferðislega árás.

Russell Brand á að koma fyrir dómstól og taka afstöðu til nýju ákæranna þann 20. janúar næstkomandi. Áður hafa verið lagðar fram fimm ákærur gegn honum fyrir kynferðisofbeldi.

Hann hefur nú svarað þessum ásökunum með nokkuð loðnum hætti í nýju myndbandi á samfélagsmiðlinum X. Þar segir hann að hægt sé að bregðast við árás með þokka og virðast þau ummæli gefa til kynna að hann telji sig saklausan af ásökununum.

En hins vegar benda eftirfarandi ummæli í myndbandinu til þess að hann játi á sig misgjörðir:

„Ég bið til guð um að allir sem ég hef skaðað eða sært þau ár sem ég lifði í hugsunarleysi og synd fá lækningu.“

Hann segir að árið 2026 verði stórt ár, hlaðið erfiðum raunum sem hann tekur fagnandi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Dregur til baka fullyrðingu um að vinur hans hafi misnotað hann fyrir áratugum

Dregur til baka fullyrðingu um að vinur hans hafi misnotað hann fyrir áratugum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sauð upp úr á bardaga Jake Paul: UFC-kappi slóst við föruneyti YouTube-stjörnu

Sauð upp úr á bardaga Jake Paul: UFC-kappi slóst við föruneyti YouTube-stjörnu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Meintur búðarþjófur reynir að skjóta lögreglumann – Sjáðu myndbandið

Meintur búðarþjófur reynir að skjóta lögreglumann – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 3 dögum

29 börn hurfu af götum Atlanta – Einn maður var ákærður en fjölskyldurnar segja réttlætinu ekki fullnægt

29 börn hurfu af götum Atlanta – Einn maður var ákærður en fjölskyldurnar segja réttlætinu ekki fullnægt
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ungar konur hjálpuðu barni að fremja morð

Ungar konur hjálpuðu barni að fremja morð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vissi að eitthvað alvarlegt væri að þegar fastakúnni hætti að mæta

Vissi að eitthvað alvarlegt væri að þegar fastakúnni hætti að mæta
Pressan
Fyrir 6 dögum

Fjölskylda NASCAR ökuþórs lést í flugslysi í gær – Skilaboð til mömmu mínútu áður: „Við erum í vandræðum“

Fjölskylda NASCAR ökuþórs lést í flugslysi í gær – Skilaboð til mömmu mínútu áður: „Við erum í vandræðum“
Pressan
Fyrir 6 dögum

Örvæntingarfull fjölskylda og ættingjar leita svara vegna dularfulls andláts stjörnunnar

Örvæntingarfull fjölskylda og ættingjar leita svara vegna dularfulls andláts stjörnunnar