fbpx
Miðvikudagur 01.október 2025
Pressan

Hrollvekjandi myndband: Göngumaður féll til bana – Losaði öryggisreipið til að taka mynd

Pressan
Miðvikudaginn 1. október 2025 07:21

Skjáskot.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í síðustu viku átti sér stað hörmulegt atvik á Nama Peak í Sichuan-héraði í Kína. 31 árs göngumaður hafði losað öryggisreipi sitt til að taka mynd, en rann og féll niður af 5500 metra fjallinu. Hann lét lífið.

Hrollvekjandi myndband af atvikinu hefur farið eins og eldur í sinu um netheima.

@thesundaily 30 Sept 2025: A 31-year-old man plunged to his death while climbing Nama Peak in Sichuan, China, after reportedly undoing his safety rope to take photos on Sept 25. Authorities confirmed he slid more than 200m before falling into rocky terrain at around 5,300m above sea level. The group had also climbed without permits, and police are investigating the case. #theSun #theSunMY #China #HikingAccident #Mountaineering ♬ original sound – The Sun Malaysia

Sumir netverjar velta því fyrir sér af hverju hinir göngumennirnir standa bara og stara á manninn renna niður fjallið, en eins og aðrir benda á þá gátu þeir ekkert gert þar sem það hefði verið lífshættulegt að fara á eftir manninum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Rotnandi líkið í Teslunni – Segir galið að söngvarinn hafi ekki verið handtekinn og ákærður fyrir barnaníð

Rotnandi líkið í Teslunni – Segir galið að söngvarinn hafi ekki verið handtekinn og ákærður fyrir barnaníð
Pressan
Fyrir 5 dögum

Lét næstum lífið eftir að hún geispaði svo harkalega að hún braut á sér hálsinn

Lét næstum lífið eftir að hún geispaði svo harkalega að hún braut á sér hálsinn
Pressan
Fyrir 6 dögum

„Konan í bleiku“ – Interpol hefur loks borið kennsl á hana

„Konan í bleiku“ – Interpol hefur loks borið kennsl á hana
Pressan
Fyrir 6 dögum

Fjórtán ára stúlka lést eftir að hafa farið í brjóstastækkun – Pabbi hennar krefst rannsóknar

Fjórtán ára stúlka lést eftir að hafa farið í brjóstastækkun – Pabbi hennar krefst rannsóknar
Pressan
Fyrir 6 dögum

Elon Musk gekk of langt – Ríkisstarfsmenn endurráðnir eftir 7 mánaða frí á fullum launum

Elon Musk gekk of langt – Ríkisstarfsmenn endurráðnir eftir 7 mánaða frí á fullum launum
Pressan
Fyrir 1 viku

Óhugnanlegt myndband sýnir þegar hótelgestir áttu fótum sínum fjör að launa

Óhugnanlegt myndband sýnir þegar hótelgestir áttu fótum sínum fjör að launa