fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Pressan

Varnarmálaráðherra boðar til dularfulls fundar – „Fólk er mjög órólegt. Það hefur ekki hugmynd um hvað þetta þýðir“ 

Pressan
Fimmtudaginn 25. september 2025 21:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, Pete Hegseth, hefur boðað alla helstu leiðtoga hersins til fundar í næstu viku. Þetta eru leiðtogar sem eru staðsettir víða um heiminn. Engin ástæða hefur verið gefin fyrir fundinum sem erlendir miðlar segja fordæmalausan.

Fundarboðið hefur valdið kvíða og heilabrotum. Washington Post ræddi við rúmlega tug aðila sem þekkja til málsins en enginn þeirra sagðist hafa hugmynd um tilefnið og tóku þeir fram að þeir þekktu engin dæmi um sambærilegan fund, en ráðherrann hefur krafist þess að fólk mæti á fundinn frekar en að notast við fjarfundabúnað. Þetta gerir að verkum að mikill fjöldi háttsettra aðila verður samankominn á einum stað sem mun vera áskorun hvað öryggi varðar enda eiga Bandaríkin sér óvini sem gætu séð fundinn sem skotmark.

„Fólk er mjög órólegt. Það hefur ekki hugmynd um hvað þetta þýðir,“ segir einn heimildarmaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Ungur maður nauðgaði ókunnugri konu á sextugsaldri á almannafæri því hann var hreinn sveinn

Ungur maður nauðgaði ókunnugri konu á sextugsaldri á almannafæri því hann var hreinn sveinn
Pressan
Í gær

Andrew fyrrum Bretaprins fékk vændiskonur í Buckinghamhöll – Og mamma hans hylmdi yfir það

Andrew fyrrum Bretaprins fékk vændiskonur í Buckinghamhöll – Og mamma hans hylmdi yfir það
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ránið bíræfna í Louvre-safninu – Lykilorð myndavélakerfisins var eins einfalt og það gat orðið

Ránið bíræfna í Louvre-safninu – Lykilorð myndavélakerfisins var eins einfalt og það gat orðið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fyrrverandi fulltrúi CIA: Kínverjar og Rússar senda „kynlífsnjósnara“ til Bandaríkjanna

Fyrrverandi fulltrúi CIA: Kínverjar og Rússar senda „kynlífsnjósnara“ til Bandaríkjanna
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þingkona missti stjórn á sér á flugvelli og urðaði yfir starfsmenn

Þingkona missti stjórn á sér á flugvelli og urðaði yfir starfsmenn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Snýr óvænt aftur eftir 8 ára fjarveru

Snýr óvænt aftur eftir 8 ára fjarveru