fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Pressan

Uppnám í Costco vegna Pokemon-spjalda

Pressan
Fimmtudaginn 23. janúar 2025 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það varð uppi fótur og fit í verslun Costco í Kaliforníu á dögunum þegar fullorðið fólk slóst vegna nýrra Pokemon-spjalda sem beðið hefur verið eftir með talsverðri eftirvæntingu.

Meðfylgjandi myndband var tekið í verslun Costco í Atwater Village þann 16. janúar síðastliðinn, en Pokemon-settið sem um ræðir heitir 151 Blooming Waters Premium Collection.

Voru settin rifin út á nokkrum sekúndum og kom til handalögmála þar sem fólk barðist um  að fá sinn skammt. Í fréttum bandarískra fjölmiðlar kemur þó fram að ekki hafi þurft að kalla til lögreglu og urðu engin alvarleg slys á fólki, sem betur fer.

Gera má ráð fyrir því að einhverjir munu freista þess að selja settin á uppsprengdu verði til þeirra sem ekki voru jafn heppnir.

Pokemon-spjöldin njóta sígildra vinsælda og eru dæmi þess að stök spjöld seljist á tugi, ef ekki hundruð, þúsunda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Óhugnaður í Þýskalandi: Dauðaleit stendur yfir að sex ára dreng

Óhugnaður í Þýskalandi: Dauðaleit stendur yfir að sex ára dreng
Pressan
Í gær

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nostradamus nútímans með hrollvekjandi spá – Heimsstyrjöld og herkvaðning

Nostradamus nútímans með hrollvekjandi spá – Heimsstyrjöld og herkvaðning
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún var kölluð Lafði Dauði

Hún var kölluð Lafði Dauði
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sjö slæm mistök sem margir gera í svefnherberginu

Sjö slæm mistök sem margir gera í svefnherberginu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakamál: Brúðkaupsafmælið breyttist í martröð

Sakamál: Brúðkaupsafmælið breyttist í martröð