fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
Pressan

Vopnaðir þjófar stálu 40 tonnum af lárperum

Pressan
Mánudaginn 27. maí 2024 07:30

40 tonn af lárperum, það er nú ansi mikið.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vopnaðir menn stöðvuðu flutningabíla í tveimur aðskildum málum í Michoacan ríki í Mexíkó í síðustu viku. Þeir höfðu á brott með sér 20 tonn af lárperum í hvoru máli fyrir sig.

Sky News skýrir frá þessu og segir að mexíkóskir eiturlyfjahringir hafi lengi herjað á lárperuræktendur í Mexíkó en sjaldgæft sé að sendingum af þessari stærðargráðu sé stolið.

Þjófarnir fluttu lárperukassana yfir í sendibíla og flúðu af vettvangi.

Mexíkó er stærsta framleiðsluland lárpera og sér heimsbyggðinni fyrir 45% af heildarframleiðslunni árlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fjölmiðlamaðurinn átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann ræddi um tómu herbergin

Fjölmiðlamaðurinn átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann ræddi um tómu herbergin
Pressan
Í gær

Heilbrigðsráðherrann sakaður um hræsni – Fór hjá sér þegar hann var spurður um nikótínpúða og ljósabekki

Heilbrigðsráðherrann sakaður um hræsni – Fór hjá sér þegar hann var spurður um nikótínpúða og ljósabekki
Pressan
Fyrir 3 dögum

Héldu að faðir þeirra hefði yfirgefið þau – Uppgötvun í kjallaranum sneri öllu á hvolf

Héldu að faðir þeirra hefði yfirgefið þau – Uppgötvun í kjallaranum sneri öllu á hvolf
Pressan
Fyrir 3 dögum

Skilnaður tók á sig ótrúlega mynd – Ásakanir um glæp í himingeimnum

Skilnaður tók á sig ótrúlega mynd – Ásakanir um glæp í himingeimnum