fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
Pressan

Þrír létust eftir að hafa borðað dýr í útrýmingarhættu

Pressan
Miðvikudaginn 4. desember 2024 18:30

Sæskjaldbaka. Mynd:AP

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír eru látnir og minnst 32 liggja á sjúkrahúsi á Filippseyjum eftir að hafa borða pottrétt með sæskjaldbökukjöti.

BBC skýrir frá þessu og segir að þrátt fyrir að bannað sé að veiða og borða sæskjaldbökur, sem eru í útrýmingarhættu, þá líti margir Filippseyingar á þær sem mikið lostæti.

Skjaldbökurnar bera stundum með sér mengaða þörunga sem eru eitraðir fyrir fólk, jafnvel þótt búið sé að elda þá.

Margir hundar, kettir og hænur drápust eftir að hafa fengið hluta af þessari sæskjaldböku.

Hún var notuð í rétt sem heitir adobo en hann er mjög vinsæll á Filippseyjum. Hann samanstendur af kjöti og grænmeti í edik- og sojasósu.

Irene Dillo, talskona yfirvalda, sagði í samtali við BBC að verið sé að rannsaka dánarorsök fólksins. Þess utan verði meira eftirlit með veiðum á sæskjaldbökum í framtíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Magnað góðverk mannsins sem vann einn stærsta lottóvinning í sögu Bretlands

Magnað góðverk mannsins sem vann einn stærsta lottóvinning í sögu Bretlands
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bróðurdóttir Trumps segir tvennt útskýra framkomu frænda hennar í garð fjölmiðlakvenna

Bróðurdóttir Trumps segir tvennt útskýra framkomu frænda hennar í garð fjölmiðlakvenna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stórfurðulegt mál vekur reiði í Frakklandi – Mannauðsstjóri ráðuneytis laumaði þvagræsandi lyfjum í kaffi kvenna sem komu í atvinnuviðtal

Stórfurðulegt mál vekur reiði í Frakklandi – Mannauðsstjóri ráðuneytis laumaði þvagræsandi lyfjum í kaffi kvenna sem komu í atvinnuviðtal
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hann hélt áfram að brjóta á stelpum eftir að mál hennar var fellt niður

Hann hélt áfram að brjóta á stelpum eftir að mál hennar var fellt niður
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þrír bræður fóru í veiðiferð en aðeins einn kom heim – Skelfileg sjón blasti við lögreglu

Þrír bræður fóru í veiðiferð en aðeins einn kom heim – Skelfileg sjón blasti við lögreglu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Reiði á Ítalíu eftir óhugnanlegt nauðgunarmál – Ráðherra vill láta gelda mennina

Reiði á Ítalíu eftir óhugnanlegt nauðgunarmál – Ráðherra vill láta gelda mennina
Pressan
Fyrir 6 dögum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Gift kona sökuð um kynferðislega áreitni í gufubaði á Mallorca

Gift kona sökuð um kynferðislega áreitni í gufubaði á Mallorca