fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Pressan

Fimm í lífshættu eftir sprengingu í Danmörku – Talið að þurrsjampó hafi komið við sögu

Pressan
Föstudaginn 12. apríl 2024 07:00

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórar stúlkur á aldrinum 11 til 13 og 44 ára móðir einnar þeirra eru í lífshættu eftir sprengingu í heimahúsi á Sjálandi í Danmörku á áttunda tímanum í gærkvöldi.

Það var klukkan 19.36 að staðartíma sem lögreglunni barst tilkynning um sprengingu í heimahúsi í Helsinge. Stúlkurnar fjórar og konan voru inni í húsinu þegar sprengingin varð.

Það var 43 ára karlmaður sem tilkynnti um hana. Hann slasaðist lítillega þegar hann kom stúlkunum og konunni út úr húsinu.

Lögreglan telur að sprengingin hafi orðið þegar kveikt var í þurrsjampói með kveikjara. Þá hafi orðið töluverð sprenging. Skemmdir urðu á húsinu, meðal annars sprakk rúða í því.

Lögreglan mun gera tilraunir í dag til að sannreyna kenninguna um að þurrsjampó hafi komið við sögu. Ef rétt reynist að það geti sprungið ef eldur er borinn að umbúðum þess, þá liggur fyrir að rannaska þarf af hverju sprengingin var svona öflug.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“
Pressan
Í gær

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lokkuð í frí af „kærastanum“ – Var upphafið að hryllingi

Lokkuð í frí af „kærastanum“ – Var upphafið að hryllingi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þessi matvæli á aldrei að setja í ísskáp

Þessi matvæli á aldrei að setja í ísskáp
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ertu í vandræðum með silfurskottur? Svona er hægt að losna við þær

Ertu í vandræðum með silfurskottur? Svona er hægt að losna við þær
Pressan
Fyrir 4 dögum

Eru gulir blettir á koddanum þínum? Þeir eru skýr aðvörun

Eru gulir blettir á koddanum þínum? Þeir eru skýr aðvörun
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lítið barn í lífshættu eftir dularfullt slys

Lítið barn í lífshættu eftir dularfullt slys