fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Pressan

Hjón alvarlega slösuð eftir að flugvél hrapaði á þau – „Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt“

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 3. apríl 2024 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír slösuðust á mánudag eftir að eins hreyfils flugvél hrapaði í Indiana í Bandaríkjunum. 

Auk flugmannsins slösuðust tveir vegfarandur, hjón sem voru á göngu á Cardinal Greenway, stíg við hlið flugvallarins. Vélin var í aðflugi að svæðisflugvelli Delaware County í Muncie skömmu fyrir klukkan 10:30 að staðartíma.

„Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt,“ sagði lögreglustjórinn Jeff Stanley. „Ímyndaðu þér að þú sért úti að hreyfa þig og svo verður þú fyrir flugvél.“

Óljóst er hvort parið varð fyrir flugvélinni eða brakinu sem féll þegar vélin  hrapaði á tré. Flugmaðurinn var fastur inni í vélinni þar til fyrstu viðbragðsaðilum tókst að losa hann. Flugmaðurinn hafði ekki gefið nein merki um að hann væri í vandræðum staddur. Eldur kom upp í vélinni þegar hún brotlenti, en byggingarstarfsmönnum á flugvellinum tókst að slökkva hann.  Alríkisflugmálayfirvöld sem og embætti sýslumanns rannsaka nú slysið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking
Pressan
Fyrir 2 dögum

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessi matvæli á aldrei að setja í ísskáp

Þessi matvæli á aldrei að setja í ísskáp
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ertu í vandræðum með silfurskottur? Svona er hægt að losna við þær

Ertu í vandræðum með silfurskottur? Svona er hægt að losna við þær