fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Pressan

Þess vegna á ekki að brjóta egg á skálarbrúninni

Pressan
Miðvikudaginn 20. mars 2024 22:30

Það er hægt að nota eggjavatnið í garðinum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það þarf oft að nota egg í bakstur eða við matseld. Fyrir „heimakokkana“ eða „heimabakarana“ er fátt meira pirrandi en að brjóta egg og þurfa síðan að tína litla bita af eggjaskurn úr egginu.

Fáir geta brotið egg eins og kokkar eða bakarar en það er til aðferð við að brjóta egg sem krefst ekki neinna sérstakra hæfileika eða æfingar.

Flestir telja kannski að það sé best að brjóta egg á skálarbrúninni en það er ekki rétt. Eftir því sem segir í umfjöllun Mashed.com þá er best að brjóta egg á flötum fleti, til dæmis borðplötu, því það gerir að verkum að himnan helst frekar saman og þar með hanga brotin úr eggjaskurninni föst á henni en restin af egginu fer bara beint niður á pönnuna eða í skálina.

Það er auðvitað ekki hægt að útiloka að hlutirnir fari ekki alveg eins og lagt er upp með en líkurnar eru að sögn minni á að illa fari þegar egg er brotið á flötum fleti en þegar það er brotið á skálarbrún.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta er besti morgunmaturinn til að tryggja þér orku allan daginn

Þetta er besti morgunmaturinn til að tryggja þér orku allan daginn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Heilinn getur skilið skrifaða setningu á „augabragði“

Heilinn getur skilið skrifaða setningu á „augabragði“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta finnst þjónum dónaleg hegðun gesta

Þetta finnst þjónum dónaleg hegðun gesta
Pressan
Fyrir 4 dögum

Næringarfræðingar ráðleggja fólki að borða þetta ekki með banana

Næringarfræðingar ráðleggja fólki að borða þetta ekki með banana