fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Pressan

Einn milljarður jarðarbúa glímir við offitu

Pressan
Föstudaginn 8. mars 2024 06:30

Mynd úr safni. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í fyrsta sinn í sögunni glímir einn milljarður jarðarbúa við offitu. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar.

Rannsóknin hefur verið birt í vísindaritinu The Lancet. Sky News segir að í henni komi fram að 879 milljónir fullorðinna glími við offitu og 159 milljónir barna. Eru tölurnar frá 2022 og er engin ástæða til að ætla að þær hafi lækkað.

Rannsóknin var gerð af NCD Risk Factor Collaboration, sem eru alþjóðleg samtök heilbrigðisstarfsfólk, í samvinnu við Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina WHO.

Rannsóknin leiddi í ljós að á heimsvísu fjórfaldaðist fjöldi offeitra barna og unglinga frá 1990 til 2022 en hjá fullorðnum tvöfaldaðist fjöldinn. Einnig kom í ljós að fjöldi barna og unglinga, sem eru of létt, minnkaði á tímabilinu og hjá fullorðnum fækkaði um rúmlega helming í þessum hópi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking
Pressan
Fyrir 2 dögum

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessi matvæli á aldrei að setja í ísskáp

Þessi matvæli á aldrei að setja í ísskáp
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ertu í vandræðum með silfurskottur? Svona er hægt að losna við þær

Ertu í vandræðum með silfurskottur? Svona er hægt að losna við þær