fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Pressan

ISIS-hryðjuverkasamtökin eru ekki dauð úr öllum æðum

Pressan
Föstudaginn 5. janúar 2024 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ISIS-hryðjuverkasamtökin hafa lýst yfir ábyrgð á mannskæðri hryðjuverkaárás í Íran í vikunni þar sem 84 létust og hátt í 300 særðust.

Tveir liðsmenn samtakanna, Omar al-Mowahed og Seif-Allah al-Mujahed, komu til minningarathafnar um íranska herforingjann Quassem Soleimani sem var drepinn af Bandaríkjamönnum árið 2020.

Athöfnin fór fram í Kerman en þegar mennirnir voru komnir inn í miðja mannmergðina sprengdu þeir sig í loft upp með tilheyrandi manntjóni. Í fyrstu var óvíst hver bær ábyrgð á voðaverkinu en ISIS lýstu loks yfir ábyrgð í gær.

ISIS-samtökin hafa ekki látið mikið fyrir sér fara eftir að misst megnið af yfirráðasvæði sínu í Sýrlandi og Írak. Samtökin eru þó ekki dauð úr öllum æðum eins og árásin í vikunni sýnir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta er besti morgunmaturinn til að tryggja þér orku allan daginn

Þetta er besti morgunmaturinn til að tryggja þér orku allan daginn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Heilinn getur skilið skrifaða setningu á „augabragði“

Heilinn getur skilið skrifaða setningu á „augabragði“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta finnst þjónum dónaleg hegðun gesta

Þetta finnst þjónum dónaleg hegðun gesta
Pressan
Fyrir 4 dögum

Næringarfræðingar ráðleggja fólki að borða þetta ekki með banana

Næringarfræðingar ráðleggja fólki að borða þetta ekki með banana