fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Pressan

Ostrur og ís – Matseðill úr Titanic seldist á 14 milljónir

Pressan
Mánudaginn 13. nóvember 2023 06:30

Titanic.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega var matseðill frá 11. apríl 1912 seldur á uppboði. Hann þykir merkilegur fyrir þær sakir að hann er frá veitingastað um borð í Titanic en skipið sökk 15. apríl 1912. Þetta kvöld voru meðal annars ostrur og ís í boði fyrir farþega á fyrsta farrými.

The Guardian segir að reiknað hafi verið með að sem svarar til um 12 milljóna íslenskra króna myndu fást fyrir matseðilinn en verðið fór aðeins hærra og fengust sem svarar til um 14 milljóna fyrir hann.

Tilvist matseðilsins vekur auðvitað upp ákveðnar spurningar, þar á meðal hver greip matseðil með sér á leið í björgunarbát?

Meðal þess sem farþegarnir gátu valið á milli þetta kvöld voru ostrur, lax, nautakjöt, önd og kjúklingur.

Matseðillinn fannst í myndaalbúmi á sjöunda áratugnum. Það var í eigu sagnfræðings í Nova Scotia í Kanada.

Sjá einnig: 300 munir úr „skipinu ósökkvandi“ á uppboði – Teppi eftirlifanda með hæsta verðmatið

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad
Pressan
Fyrir 2 dögum

Skilur ekki gleðina yfir morðinu sem allir eru að tala um

Skilur ekki gleðina yfir morðinu sem allir eru að tala um
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ertu í vandræðum með silfurskottur? Svona er hægt að losna við þær

Ertu í vandræðum með silfurskottur? Svona er hægt að losna við þær
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta er besti morgunmaturinn til að tryggja þér orku allan daginn

Þetta er besti morgunmaturinn til að tryggja þér orku allan daginn