fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Pressan

Ný rannsókn tengir martraðir hjá börnum við meiri hættu á elliglöpum og Parkinsonssjúkdómnum

Pressan
Sunnudaginn 16. júlí 2023 07:31

Það er ónotalegt að fá martröð.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Geta draumar barna verið spá um atburði í framtíðinni? Eftir tæp 40 ár? Miðað við niðurstöður nýrrar rannsóknar, þá er svarið „já“.

Í rannsókninni, sem hefur verið birt í eClinicalMedicine, sem er hluti af The Lancet, kemur fram að börn, sem fá reglulega martraðir og ljóta drauma þegar þau eru 7 til 11 ára, séu í tæplega tvisvar sinnum meiri hættu á að þróa með sér hnignandi hugræna getu (eitt helsta einkenni elliglapa) þegar þau eru um fimmtugt.

Það eru einnig allt að sjö sinnum meiri líkur á að þau greinist með Parkinsonssjúkdóminn um fimmtugt en þau börn sem ekki glíma við martraðir og slæma drauma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta er besti morgunmaturinn til að tryggja þér orku allan daginn

Þetta er besti morgunmaturinn til að tryggja þér orku allan daginn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Heilinn getur skilið skrifaða setningu á „augabragði“

Heilinn getur skilið skrifaða setningu á „augabragði“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta finnst þjónum dónaleg hegðun gesta

Þetta finnst þjónum dónaleg hegðun gesta
Pressan
Fyrir 4 dögum

Næringarfræðingar ráðleggja fólki að borða þetta ekki með banana

Næringarfræðingar ráðleggja fólki að borða þetta ekki með banana