fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Pressan

Snemmbúin tíðahvörf geta aukið líkurnar á elliglöpum

Pressan
Sunnudaginn 21. maí 2023 13:30

Hitakóf er eitt einkenna tíðahvarfa. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Konur, sem fá tíðahvörf snemma á lífsleiðinni, eru hugsanlega í meiri hættu á að þróa með sér elliglöp. Þetta eru niðurstöður rannsóknar bandarískra vísindamanna sem komust einnig að því að ef hormónameðferð hefst um það leyti sem tíðahvörf hefjast virðist hættan á elliglöpum hverfa.

The Guardian skýrir frá þessu og segir að um bráðabirgðaniðurstöður sé að ræða sem þurfi að staðfesta með stærri rannsóknum.

JoAnn Manson, aðalhöfundur rannsóknarinnar og læknir við Brigham and Women´s sjúkrahúsið í Boston, sagði í samtali við The Guardian að tímasetningin skipti öllu máli þegar kemur að hormónameðferð.

Um 10% kvenna upplifa snemmbúin tíðahvörf en þau eru skilgreind sem svo ef þau hefjast fyrir fertugt. Snemmbúin tíðahvörf hafa verið tengd við auknar líkur á að þróa Alzheimers með sér. Ekki er vitað með vissu hvort breytingar á kynhormónum eiga þar sök á.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Hún er einfaldlega öðruvísi en allar hinar“

„Hún er einfaldlega öðruvísi en allar hinar“
Pressan
Í gær

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims
Pressan
Fyrir 2 dögum

Örvæntingarfull leit að ungum systkinum – Horfin þegar mamma þeirra vaknaði

Örvæntingarfull leit að ungum systkinum – Horfin þegar mamma þeirra vaknaði
Pressan
Fyrir 2 dögum

Myndband varpar ljósi á hrikalegt slys áhorfandans

Myndband varpar ljósi á hrikalegt slys áhorfandans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fimm manna fjölskylda fór í Disney World – Sjáðu hvað það kostaði

Fimm manna fjölskylda fór í Disney World – Sjáðu hvað það kostaði
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sannleikanum verður hver sárreiðastur – MAGA-liðar fokillir út í gervigreindina sem neitar að taka undir með þeim

Sannleikanum verður hver sárreiðastur – MAGA-liðar fokillir út í gervigreindina sem neitar að taka undir með þeim
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rafmyntamilljónamæringar og ættingjar þeirra numdir á brott hver á fætur öðrum

Rafmyntamilljónamæringar og ættingjar þeirra numdir á brott hver á fætur öðrum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lést þegar sprengja sprakk í höndum hennar

Lést þegar sprengja sprakk í höndum hennar