fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Pressan

Svakalegt myndband úr frönsku Ölpunum

Ritstjórn Pressunnar
Mánudaginn 24. apríl 2023 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franski skíðakappinn Les Powtos má teljast heppinn að vera á lífi – eða að minnsta kosti ekki alvarlega slasaður – eftir að hann lenti í ógöngum á fjallinu Meije í frönsku Ölpunum fyrir skemmstu.

Powtos var að skíða niður fjallið, sem er tæplega 4.00 metra hátt, þegar hann féll ofan í nokkuð stóra og myndarlega sprungu sem skyndilega opnaðist. Powtos var með GoPro-myndavél á höfðinu sem náði atvikinu á myndband.

Eins og myndbandið sýnir var fallið nokkuð hátt en Powtos náði að halda jafnvægi allan tímann og stöðva áður en hann fór lengra ofan í sprunguna.

Hann birti myndbandið á Instagram-síðu sinni og tók fram að hann hefði komist upp, heill á húfi, með aðstoð félaga sinna sem hentu til hans reipi og ísöxi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“
Pressan
Í gær

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lokkuð í frí af „kærastanum“ – Var upphafið að hryllingi

Lokkuð í frí af „kærastanum“ – Var upphafið að hryllingi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þessi matvæli á aldrei að setja í ísskáp

Þessi matvæli á aldrei að setja í ísskáp
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ertu í vandræðum með silfurskottur? Svona er hægt að losna við þær

Ertu í vandræðum með silfurskottur? Svona er hægt að losna við þær
Pressan
Fyrir 4 dögum

Eru gulir blettir á koddanum þínum? Þeir eru skýr aðvörun

Eru gulir blettir á koddanum þínum? Þeir eru skýr aðvörun
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lítið barn í lífshættu eftir dularfullt slys

Lítið barn í lífshættu eftir dularfullt slys