CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að ástæðan fyrir þessum mun sé að ný tækni sé komin til sögunnar og að kortagerð sé orðin nákvæmari en áður. Þrátt fyrir að hafa fundið rúmlega 7.000 eyjar þá breytist heildarflatarmál Japans ekki.
Eyjarnar við Japan hafa verið uppspretta ótal deilna á milli Japana og annarra ríkja í gegnum tíðina.