fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Pressan

Japan töldu eyjarnar við landið og fundu einar 7.273 nýjar

Pressan
Laugardaginn 18. mars 2023 12:00

Japanski fáninn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega réðust Japanar í það stóra verkefni að telja eyjarnar við landið. Niðurstaðan var að alls eru 14.125 eyjar við landið en það eru rúmlega tvöfalt fleiri en komu fram í síðustu talningu en hún var gerð 1987.

CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að ástæðan fyrir þessum mun sé að ný tækni sé komin til sögunnar og að kortagerð sé orðin nákvæmari en áður. Þrátt fyrir að hafa fundið rúmlega 7.000 eyjar þá breytist heildarflatarmál Japans ekki.

Eyjarnar við Japan hafa verið uppspretta ótal deilna á milli Japana og annarra ríkja í gegnum tíðina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad
Pressan
Fyrir 2 dögum

Skilur ekki gleðina yfir morðinu sem allir eru að tala um

Skilur ekki gleðina yfir morðinu sem allir eru að tala um
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ertu í vandræðum með silfurskottur? Svona er hægt að losna við þær

Ertu í vandræðum með silfurskottur? Svona er hægt að losna við þær
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta er besti morgunmaturinn til að tryggja þér orku allan daginn

Þetta er besti morgunmaturinn til að tryggja þér orku allan daginn